OP­IÐ HÚS Í DAG Í ORKUSETRIN­U

ORKUSETRIÐ KYNNIR Orkusetrið er heilsu- og nudd­set­ur í Iðn­búð 1, Garða­bae. Þar fer fram marg­vís­leg starf­semi sem mið­ar að því að efla sál og lík­ama.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Pott­ur­inn og pann­an í starf­semi Orku­set­urs­ins er Svandís Birk­is­dótt­ir hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur. Heildra­en meðferð hef­ur lengi átt hug Svandís­ar sem hef­ur unn­ið að því mark­visst síð­ast­lið­in ár að mennta sig í heildra­en­um með­ferð­ar­úrra­eð­um. „Heildra­en meðferð gagn­ast öll­um sem eft­ir henni leita. Ég hef einkum beitt heildraenn­i meðferð til að hjálpa þeim sem hafa verki, baeði and­lega og lík­am­lega, og auk þess unn­ið með fólki sem hef­ur feng­ið and­leg áföll,“lýs­ir Svandís. Hún út­skýr­ir að það kall­ist heildra­en meðferð þeg­ar marg­ar með­ferð­ir styðji hverja aðra og há­marki þann ár­ang­ur sem haegt sé að fá. „Með­al þeirra með­ferð­ar­úrra­eða sem ég nota eru Bowen-taekni, dá­leiðsla, nála­stung­ur, jógat­eygj­ur, nudd, sam­tals­með­ferð og heil­un,“tel­ur Svandís upp en hún er einnig jóga­kenn­ari og held­ur ým­is námskeið í jóga og hug­leiðslu.

Svandís hef­ur síð­ast­lið­in ár star­fra­ekt Orkusetrið að Iðn­búð 1 í Garða­bae. Orkusetrið er heilsu- og nudd­set­ur þar sem fram fer fjöl­breytt starf­semi til að efla baeði sál og lík­ama. Þar má fá marg­ar teg­und­ir af nuddi, allt frá heildra­enu nuddi og svaeð­anuddi til íþrótt­anudds og með­göng­unudds. Með­al annarra með­ferða sem eru í boði í Orkusetrin­u má nefna dá­leiðslu, nála­stung­ur og heil­un.

OP­IÐ HÚS Í DAG

Orkusetrið verð­ur með op­ið hús fyr­ir gesti og gang­andi í dag, laug­ar­dag­inn 31. janú­ar. Þá geta áhuga­sam­ir kom­ið og kynnt sér starf­sem­ina. „Með­ferð­ar­að­il­ar verða á vappi og leyfa gest­um að upp­lifa það sem í boði er. Spá­miðl­ar spá og spek­úl­era, nudd­ar­ar taka á ein­staka öxl­um og heil­un er í boði fyr­ir þá sem vilja kynn­ast því,“lýs­ir Svandís og tel­ur upp fleiri sem verða á staðn­um; „Það eru dá­leiðsluta­ekn­ir, snyrti­meist­ari, naer­ing­ar- og míkró­skóp­isti, reiki­meist­ar­ar og jóga­kenn­ar­ar.“

Spenn­andi vör­ur eru til sölu í Orkusetrin­u og sölu­að­il­ar munu kynna og gefa gest­um að smakka.

Í til­efni af Opnu húsi verð­ur veitt­ur af­slátt­ur af völd­um með­ferð­um og gjafa­bréf­um þenn­an dag. Þá verð­ur einnig haegt að taka þátt í lukku­leik.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.