Hvað eru Zotrim jurta­töfl­ur?

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Blanda þriggja jurta sem hjálpa til við að minnka mat­ar­lyst. Tvaer töfl­ur tekn­ar inn um leið og mál­tíð hefst. Staersti kost­ur­inn er að fólk get­ur stjórn­að hung­ur­til­finn­ingu sen hjálp­ar til við að minnka neyslu hita­ein­inga. Tvö af inni­halds­efn­un­um inni­halda koff­ín og eru örv­andi. Verk­un er því tví­þa­ett; auk­in brennsla og minni neysla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.