FERMINGARH­LAÐBORÐ Á FRÁ­BÆRU VERÐI

MÍNIR MENN KYNNA Löng og far­sæl reynsla og sér­stak­lega hag­stætt verð er lyk­ill­inn að vin­sæld­um ferm­ing­ar­hlað­borð­anna hjá Mín­um mönn­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Nú fer hver að verða síð­ast­ur að huga að veit­ing­un­um í ferm­ing­ar­veisl­una. Þar eru Mínir menn, veislu­þjón­usta Magnús­ar Inga Magnús­son­ar, á heima­velli, enda byggt á meira en þrjá­tíu ára far­sælli reynslu.

„Við bjóð­um upp á klass­ískt fermingarh­laðborð með gæð­in í fyr­ir­rúmi en á eins hag­stæðu verði og mögu­legt er,“seg­ir Magnús Ingi. „Ég veit ekki til þess að nokk­ur bjóði betur en við fyr­ir heitt og kalt hlað­borð, eða 1.990 kr. á mann. Ánægð­ir for­eldr­ar ferm­ing­ar­barna hafa bent mér á að dýr­ara hefði ver­ið fyr­ir þá að sjá sjálf­ir um veisl­una, fyr­ir ut­an álag­ið sem því fylg­ir. Við vit­um hvað er vin­sæl­ast og velj­um rétt­ina eft­ir því, en höld­um verð­inu niðri með því að hafa þá held­ur færri en fleiri.“

Magnús Ingi seg­ist leggja mikla áherslu á að veita for­eldr­un­um fag­lega ráð­gjöf um val á veislu­matn­um, enda ferm­ing­ar­dag­ur­inn stór dag­ur í lífi fjöl­skyld­unn­ar. „Ef ósk­að er eft­ir meira úr­vali eða öðru­vísu sam­setn­ingu er það sjálfsagt mál, en þá hækk­ar verð­ið að­eins. Við er­um líka með ann­ars kon­ar hlað­borð, staka rétti, súp­ur, pot­trétti og fleira sem ekki er síðra að bjóða upp á í ferm­ing­ar­veisl­unni, en klass­íska hlað­borð­ið er þó alltaf vin­sæl­ast.“Lág­marks­fjöldi er 10 manns og Mínir menn mæta á stað­inn með veislu­föng­in ef fjöld­inn nær 50 eða fleir­um.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar er að finna á vef Minna manna, min­ir­menn. is, og á Face­book. Svo er ein­falt aðð hafa sam­band við Magnús Inga í síma 696-5900 eða með tölvu­pósti,, magn­us­[email protected]

MYNDIR/K.MAACK

KLASS­ÍSKT Sj­ang­hæ-rækj­ur – Reykt svína­kjöt – Lamba- og grísa­steik – Kjúk­ling­ur – Brún sósa – Brún­að­ar kart­öfl­ur – Súr­sæt sósa – Hrís­grjón – Fjöl­breytt græn­meti – Ferskt sal­at. 1.990 KR. Á MANN.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.