MELTINGARG­ERLAR OG BAKT­ERÍ­UR Í ÞÖRM­UN­UM GEGNA LYKILHLUTV­ERKI VIÐ FRÁSOG NÆR­ING­AR­EFNA FYR­IR LÍKAMANN

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

„Hipp­ó­kra­tes, guð­fað­ir lækn­is­fræð­inn­ar, sagði fyr­ir 2.500 ár­um að all­ir sjúk­dóm­ar byrj­uðu í melt­ing­ar­vegi. Rann­sókn­ir und­an­far­inna ára styðja orð hans en sýnt hef­ur ver­ið fram á að heil­brigð þarma­flóra hef­ur gríð­ar­lega mik­ið að segja fyr­ir al­mennt heil­brigði og líð­an,“seg­ir Víð­ir. „Þarma­flór­an tel­ur 10 sinn­um fleiri bakt­erí­ur en all­ar frum­ur lík­am­ans og því er mik­il­vægt að hlut­fall góðra bakt­ería sé hátt. Sé ójafn­vægi á bakt­eríuflór­unni í þörm­um hef­ur það áhrif á frásog nær­ing­ar­efna sem síð­an dreifast um all­an lík­am- ann. Skil­virkt frásog nær­ing­ar­efna er ómet­an­legt þeg­ar kem­ur að góðri heilsu og virkni lík­am­ans. Fjöl­marg­ir vís­inda­menn og heil­brigð­is­starfs­fólk trú­ir að heil­brigð þarma­flóra í melt­ing­ar­vegi sé lyk­ill­inn að heil­brigði fólks á 21. öld­inni.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.