NÆLURNAR ERU INNI

FAL­LEGT SKRAUT Næl­ur hafa hing­að til frek­ar átt heima á barmi gam­alla frænkna en á sýn­ingarpöll­um tísku­hús­anna. Á því verð­ur lík­lega breyt­ing.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Næl­ur hafa lengi ver­ið van­met­inn fylgi­hlut­ur. Sem skart­grip­ur hafa þær enda­lausa notk­un­ar­mögu­leika og því er það frek­ar und­ar­legt­gt að þær sjá­ist ekki oft­ar.

Á sýn­ing­um fyr­ir haust- og vetr­ar­tísk­un­ana um síð­ustu helgi í Mílanó var næl­unni samt gert hátt und­ir höfði hjá nokkr­um hönnuða. Næl­ur sáust á mód­el­um Prada, Les Copains og Fausto Pugl­isi. Fyrr á ár­inu sáust nælurnar líka á sýn­ing­um fyr­ir­ir herra­tísk­una, með­al ann­ars hjá Ver­sace.

Góðu frétt­irn­ar eru þær að flest­ir eiga eina eða tvær næl­ur ein­hvers stað­ar í skáp­umm eða skúff­um eða geta nálg­ast slíkt góss hjá ömmu. Það er því eng­in ástæða til að bíða með það til hausts að næla á sig fal­legt skraut.

PRADA

JOHN VARVATOS LES COPAINS

LÍKA STRÁK­AR Strák­arn­ir skört­uðu líka næl­um á sýn­ing­um tísku­hús­anna. Þessi gekk pall­ana á sýn­ingu Ver­sace í janú­ar en þeir voru líka með næl­ur hjá DSquared2 og John Varvatos. LITRÍKAR Hjá Prada voru nælurnar stór­ar og jafn­vel mjög stór­ar og flest­ar...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.