ÞJÓÐBÚNING­ADAGUR

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Hinn ár­legi þjóðbúning­adagur verð­ur hald­inn í Þjóð­minja­safni Ís­lands á sunnu­dag­inn. Fólk er hvatt til að mæta í þjóð­bún­ingi síns föð­ur­lands en gest­ir í þjóð­bún­ingi fá ókeyp­is að­gang frá 14 til 16. Fé­lag­ar úr Þjóð­dansa­fé­lag­inu munu dansa og syngja klukk­an 14.30 og 15.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.