KYNJAKETTI­R UM HELG­INA

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

SÝN­ING Vor­sýn­ing Kynjakatta verð­ur hald­in í dag og á morg­un á Smára­torgi í Kópa­vogi. Þang­að geta gest­ir kom­ið til að skoða fal­leg­ar kis­ur, ræða við rækt­end­ur og eig­end­ur og fræð­ast um teg­und­irn­ar. Sölu­bás­ar verða á svæð­inu sem verð­ur fal­lega skreytt enda þem­að í ár „gull og silf­ur“. Miða­verð er 800 krón­ur en 400 krón­ur fyr­ir 16 ára og yngri, eldri borg­ara, ör­yrkja og fé­lags­menn Kynjakatta.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.