HVÍTIR LOÐFELDIR VUITT­ON

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Nicolas Ghesquière sýndi haust- og vetr­ar­tísku­línu sína fyr­ir Lou­is Vuitt­on á tísku­vik­unni í Pa­rís ný­ver­ið. Tísku­sýn­ing­in fór fram inni í silfr­aðri bygg­ingu lista­safns­ins Fondati­on Lou­is Vuitt­on.

Sýn­ing­in vakti tölu­verða at­hygli, ekki síst íburð­ar­mikl­ir hvítir loðjakk­ar sem voru áber­andi í sýn­ing­unni. Auk þess vöktu fer­könt­uð málm­veski nokk­urn áhuga með­al við­staddra.

Uppá­halds­fyr­ir­sæta Vuitt­on, Freja Beha Erich­sen, gekk fyrst á svið í hvít­um loðn­um jakka en mesta um­fjöll­un á Insta­gram fékk Fern­anda Hin Lin Ly með sitt bleika hár.

EI EIN­FÖLD FORM Hi Hildi hafði lengi lang­að­lang til að út­færa flúr­að­an­flúra lokk sem hún keypti á Indlandi fyr­ir tíu ár­um á ein­fald­ari hátt og nær „skandi­nav­ískuska formt­ungu­máli“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.