ÞYNGDARSTJ­ÓRNUN OG BLÓÐSYKURS­JAFNVÆGI MEÐ SLIM PASTA

RARITET KYNNIR „Slim Pasta“kem­ur al­far­ið í stað­inn fyr­ir venju­legt pasta og er not­að sam­hliða hollu hrá­efni eins og græn­meti, kjöti og fiski. Pastað get­ur þú not­að í alla þína upp­á­halds­rétti en það hjálp­ar þér að elda holl­an og nær­ing­ar­rík­an mat.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

g hef not­að Slim Pasta reglu­lega um nokk­urra mán­aða skeið og mæli heilshugar með þess­um vör­um,“seg­ir Víð­ir Þór Þr­ast­ar­son, íþrótta- og heilsu­fræð­ing­ur, en hann not­ar Slim Pasta mark­visst í ýms­ar upp­skrift­ir í stað­inn fyr­ir venju­leg­ar pasta­vör­ur með góð­um ár­angri.

„Um er að ræða bragð­góða, holla og sað­sama fæðu sem ekki er þung í maga. Ég hef próf­að nokkr­ar af upp­skrift­un­um sem gefa mér góða orku lík­am­lega sem og and­lega inn í dag­inn. Blóðsykuri­nn er í jafn­vægi, þökk sé konjac-trefj­un­um sem eru uppistað­an í vör­unni. Trefjarn­ar eru mjög sað­sam­ar og hægja á upp­töku á sykri úr fæð­unni og ekki spill­ir fyr­ir hvað þetta er fljót­legt og þægi­legt. Heilsu­sam­leg fæða á borð við þessa og dag­leg hreyf­ing legg­ur góð­an grunn að heilsu­sam­leg­um lífs­stíl og vellíðan,“seg­ir Víð­ir.

BORÐAÐU ÞIG GRANNA/N

Það er auð­veld­ara að ná mark­mið­um sín­um með að­stoð Slim Pasta frá Eat Water. Slim Pasta-vör­urn­ar eru seðj­andi og góm­sæt­ar á bragð­ið en inni­halda nán­ast engar hita­ein­ing­ar, eru glút­en-, mjólk­ur- og syk­ur­laus­ar. Eld­aðu þín­ar upp­á­halds­upp­skift­ir með græn­meti, kjöti eða fiski, eft­ir því hvað þér lík­ar best, og not­aðu Slim Pasta í stað­inn fyr­ir pasta, hrís­grjón og núðlur. Þannig get­ur þú borð­að eðli­leg­an, holl­an og bragð­góð­an mat án þess að inn­byrða ógrynni af kol­vetn­um og hita­ein­ing­um sem æski­legt er að draga úr. Slim pasta inni­held­ur GMO-frítt konjac sem einnig er þekkt sem glu­kom­ann­an fyr­ir ein­staka virkni við þyngdarstj­órnun. Glu­kom­ann­an-trefjarn­ar eru með­al þeirra bestu til að stilla blóðsykuri­nn og eru einnig frá­bær­ar fyr­ir melt­ing­una.

AF HVERJU LÉTTIST ÉG VIÐ AÐ BORÐA SLIM PASTA?

Konjac-glu­kom­ann­an-trefjarn­ar í Slim Pasta drekka í sig mik­ið magn vökva og þenj­ast þannig út í melt­ing­ar­kerf­inu. Hung­ur­til­finn­ing hverf­ur því að mestu og þörf­in fyr­ir stöð­ugt nart minnk­ar. Blóðsykuri­nn kemst í betra jafn­vægi sem hindr­ar syk­ur­löng­un. Með því að styðj­ast við upp­skrift­irn­ar um hvernig á að nota Slim Pasta get­um við feng­ið flest ef ekki öll nær­ing­ar­efni sem lík­am­inn þarfn­ast en upp­skrift­irn­ar eru sam­sett­ar til að upp­fylla þarf­ir okk­ar fyr­ir full­komna nær­ingu. Hent­ar fyr­ir veg­an, syk­ur­sjúka og fólk með glút­en­ó­þol og þá sem kjósa vand­að­ar og góð­ar trefjar. Án GMO, við­bætts syk­urs, fitu, glút­ens. Mjög lágt í kol­vetn­um og kal­orí­um. Yf­ir 60 upp­skrift­ir er að finna á www.raritet.is, til dæm­is súp­ur, ít­alska, ind­verska og taí­lenska rétti og þeyt­inga. Slim Pasta er fá­an­legt sem spa­gettí, núðlur og hrís­grjón.

SEÐJ­ANDI OG GÓMSÆTT OG NÁN­AST ÁN HITAEINING­A Slim Pasta fæst með­al ann­ars sem spa­getti, núðlur og hrís­grjón. Upp­skrift­ir má nálg­ast á raritet.is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.