ÖRNÁMSKEIÐ Í HÖNN­UN

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

ÓKEYP­IS FYR­IR KRAKKA Örnámskeið í hönn­un fyr­ir krakka fer fram á Kjar­vals­stöð­um í dag í til­efni af HönnunarMa­rs. Nám­skeið­ið er ætl­að börn­um á aldr­in­um 7-10 ára og er kennsla í hönd­um Guð­finnu Mjall­ar Magnús­dótt­ur vöru­hönnuð­ar og Hug­ins Þórs Ara­son­ar mynd­list­ar­manns. Kennt verð­ur í Hug­mynda­smiðj­unni á Kjar­vals­stöð­um en Hug­mynda­smiðj­an er sér­hönn­uð af Guð­finnu Mjöll sem stað­ur til að „hugsa, upp­götva og stunda til­raun­ir“. Nám­skeið­ið er ókeyp­is og ekki þarf að skrá sig. Nám­skeið­ið hefst klukk­an 13 í dag og stend­ur til klukk­an 16.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.