NÁTT­ÚRU­LEGT SÆTU­EFNI

Kó­kosnect­ar er nátt­úru­legt sætu­efni frá Bi­ona.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Kó­kos-nect­ar eða kó­koss­íróp frá Bi­ona er nátt­úru­legt sætu­efni með mjög lág­an syk­urstuð­ul. Kó­koss­íróp­ið er unn­ið eins og hlyns­íróp. Það er tek­ið beint úr trénu með krana sem er sett­ur í tréð og skrúf­að frá. Gam­an er að fylgj­ast með saf­an­um renna úr kran­an­um.

Saf­inn er svo hit­að­ur upp þar til það mynd­ast síróp. Kó­koss­íróp inni­held­ur mik­ið af ensím­um, steinefn­um, C-víta­míni, B-víta­míni og er með rétt pH­gildi. Síróp­ið hef­ur mik­ið og gott bragð og er holl­ur val­kost­ur til að nota út í eft­ir­rétti, í chia-graut­inn eða út á pönnu­kök­ur í stað hlyns­íróps. Guð­rún Berg­mann, ann­ar þýð­andi bók­ar­inn­ar „Hreint mataræði“eft­ir Alej­andro Jun­ger, mælir með Bi­ona-kó­koss­írópi á með­an á hreins­un stend­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.