TÍSKULÖGGU­R HÆTTA

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mik­ill styr hef­ur stað­ið um þátt­inn Fashi­on Police sem Jo­an Ri­vers sál­uga stjórn­aði á E!-sjón­varps­stöð­inni. Tveir þátta­stjórn­end­ur hafa hætt með stuttu milli­bili, fyrst Kelly Os­bour­ne og nú Kat­hy Griff­in sem tók við af Ri­vers. Þætt­in­um hef­ur nú ver­ið frest­að fram á haust með­an fundn­ir eru eft­ir­menn þeirra.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.