NÁTT­ÚRU­LEG­AR OLÍUR

HALL­DÓR JÓNS­SON KYNNIR Ma­sterOil-vöru­lín­an er ætl­uð fyr­ir líkama og hár. Hún inni­held­ur dá­sam­leg­ar olíur sem veita fólki á öll­um aldri vellíðan.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Nú hef­ur Ma­sterl­ine sett á mark­að glæsi­lega vöru­línu sem ber heit­ið Ma­sterOil og inni­held­ur dá­sam­leg­ar olíur sem veita vellíðan.

Aníka Lind Björns­dótt­ir sölu­ráð­gjafi hef­ur not­að Ma­sterOil með góð­um ár­angri. „Ég próf­aði Ma­steroil-vellíð­unar­ol­í­una en hana nota ég á marg­vís­leg­an hátt. Olían er hreins­andi og þar sem börn­in mín hafa ver­ið kvef­uð próf­aði ég að setja ol­í­una í bóm­ull við rúm þeirra. Þau önd­uðu að sér ilm­in­um í svefni og vökn­uðu fersk­ari dag­inn eft­ir.“Aníka Lind próf­aði einnig að setja ol­í­una í bað­ker­ið og fann hvernig höf­uð­verk­ur­inn minnk­aði. Ol­í­urn­ar fást í helstu apó­tek­um lands­ins.

er mýkj­andi ol­ía sem eyk­ur teygj­an­leika húð­ar­inn­ar, sporn­ar gegn slappri húð og húðsliti. Hún hent­ar af­ar vel til að nudda við­kvæma húð, til dæm­is á ung­börn­um og barns­haf­andi kon­um. Möndl­u­olí­an er ekki fitu­kennd og smýg­ur því vel inn í húð­ina, nær­ir hana og eyk­ur teygj­an­leika henn­ar á eðli­leg­an hátt. Olían er án of­næm­is­vald­andi ilm­efna og inni­held­ur ekki nikk­el. 100% nátt­úru­leg­ar olíur.

inni­held­ur 31 hreina gufu­eim­aða ilmol­íu. Olían er nátt­úru­leg, sýkla­eyð­andi áburðarol­ía sem hef­ur góð áhrif á önd­un­ar­færi. Hún örv­ar og frísk­ar vöðva eft­ir íþrótta­iðk­un og er hreins­andi og mýk­ir húð­ina. Olían hef­ur góð sárs­aukastill­andi áhrif gegn vöðva­verkj­um og hana má nota á marg­an hátt, til dæm­is má setja nokkra dropa í baðkar­ið, nota í fóta­bað, til að nudda stíf­an háls og vöðva og við kvefi.

MYND/VILHELM

NÝT­IST VÍÐA Aníka Lind hef­ur not­að Ma­sterOil-vellíð­unar­ol­í­una með góð­um ár­angri.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.