GULL Í ÞJÓÐMINJAS­AFNI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Sýn­ing­arn­ar Ís­lensk­ir gullsmið­ir – ný verk og Skart­gripa­hönn­un á frí­merkj­um, sem opn­að­ar voru 11. mars á veg­um Hönn­un­ar­M­ars í Þjóð­minja­safn­inu, hafa ver­ið fram­lengd­ar til 7. apríl. Á Torg­inu sýna tutt­ugu fé­lag­ar í Fé­lagi ís­lenskra gullsmiða. Í Tunn­unni eru sýnd stækk­uð frí­merki með mynd­um af ís­lenskri skart­gripa­hönn­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.