ENDALOK MARC BY MARC JAC­OBS

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Tísku­lín­an Marc by Marc Jac­obs, sem fyrst kom á mark­að ár­ið 2001, hef­ur runn­ið sitt skeið. Merk­ið mun sam­ein­ast meg­in­merk­inu Marc Jac­obs. Marc By Marc Jac­obs hef­ur ver­ið vin­sælt í gegn­um tíð­ina, sér­stak­lega þar sem verð­ið hef­ur ver­ið lægra en gengur og ger­ist með merkja­vöru auk þess sem það hef­ur þótt skemmti­legt og ung­legt. Að­eins tæp tvö ár eru síð­an Lu­ella Bartley og Katie Hillier tóku við list­rænni stjórn merk­is­ins en það var stuttu eft­ir að Jac­obs sjálf­ur hætti hjá Lou­is Vuitt­on til að ein­beita sér að eig­in línu. Tal­ið er að Bartley og Hillier fái starf hjá hinu nýja sam­ein­aða merki.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.