EIN­STÖK NÁTT­ÚRA

LJÓS­MYND­IR Hjón­in Sigrún og Pálmi eyða stærst­um hluta frí­tíma síns úti í nátt­úr­unni við ljós­mynd­un þar sem fal­legt og fjöl­breytt mynd­efni er í boði.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Hjón­in Sigrún Kristjáns­dótt­ir og Pálmi Bjarna­son kynnt­ust ár­ið 2003 gegn­um sam­eig­in­legt áhuga­mál, ljós­mynd­un. Síð­an þá hafa þau ferð­ast mik­ið inn­an­lands og unn­ið að mörg­um spennandi ljós­mynda­verk­efn­um sam­an. Sigrún seg­ir mark­mið­ið alltaf vera það sama þeg­ar kem­ur að ferða­lög­um inn­an­lands; að skoða land­ið og taka ljós­mynd­ir. „Ferða­mát­inn hef­ur breyst, frá því að ferð­ast á jeppa með tjald­vagn í eft­ir­dragi, yf­ir í hús­bíl þar sem við bú­um í sum­ar­frí­inu og flest­ar helg­ar á sumr­in og reynd­ar þó nokkr­ar yf­ir vet­ur­inn.“

Hjón­in hafa bæði haft áhuga á ljós­mynd­un frá unga aldri en sá áhugi komst aft­ur á flug um það leyti sem þau kynnt­ust. „Við héld­um fyrstu ljós­mynda­sýn­ing­una ár­ið 2006 ásamt fé­lög­um okk­ar. Í fram­hald­inu gaf

TIGNARLEGU­R Goða­foss er einn af vatns­mestu foss­um lands­ins og um leið einn sá fal­leg­asti.

MYND/ANDRI MARINÓ

SAMHELDIN Ljós­mynd­un er helsta áhuga­mál hjón­anna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.