Í VÍÐU Á MEЭGÖNGU

FLOTT LEIK­KONA Leikkonan Keira Knig­htley vek­ur at­hygli hv­ar sem hún kem­ur fyr­ir sér­stak­an og skemmti­leg­an stíl. Keira, sem fagn­aði þrí­tugsaf­mæli sínu fyr­ir viku er ólétt að fyrsta barni sínu og eig­in­manns síns, tón­list­ar­manns­ins Ja­mes Rig­ht­on, og hef­ur sj

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

um en ég hef ver­ið á hjóla­bretti í tutt­ugu ár. Þau eru smíð­uð úr krosslímdu­m viði og ein­mitt úr hlyn líka,“seg­ir Sverr­ir. „Bræð­ur mínir er farn­ir að hjálpa mér við smíð­ina, eldri bróð­ir minn er líka lærð­ur smið­ur og sá yngri tek­ur all­ar ljós­mynd­irn­ar fyr­ir mig. Það er ekk­ert hægt að flýta sér við þetta, þetta er ná­kvæmn­is­vinna og mik­ið dund. Ég er að bæta við nýrri við­ar­teg­und, birkirót, og hef ver­ið að hanna meira sem verð­ur klár­að fyr­ir sumar­ið og eins er­um við að setja upp heima­síðu, þar sem hægt verð­ur að velja bæði umgjarðir og gler,“seg­ir Sverr­ir, en Har Eyewe­ar fæst einnig í gler­augna­versl­un­inni Sjáðu á Hverf­is­götu.

Um­gjarð­irn­ar hafa vak­ið tals­verða at­hygli og seg­ir Sverr­ir það yf­ir­leitt koma fólki á óvart hversu létt­ar og lipr­ar þær eru. Þá séu þær ekki við­kvæm­ar. „Ég hef not­að sólgler­aug­un mín í tvö ár og það sér ekki á þeim.“

Nán­ar má for­vitn­ast um Har Eyewe­ar á Face­book.

CHANEL ÞÆGI­LEGT Keira sagð­ist að­eins klæð­ast víð­um og þægi­leg­um kjól­um á með­an hún væri ólétt þeg­ar hún mætti í þess­um fal­lega, fjólu­bláa kjól frá Er­dem á SAG-verð­launa­há­tíð­ina í janú­ar. Af þess­um mynd­um að dæma hef­ur hún stað­ið við það. GIAMBATTIS­TA...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.