FLATUR MAGI Á SJÖ DÖG­UM

RARITET KYNNIR OptiBac-melt­ing­ar­gerl­arn­ir henta þeim sem þjást af óþæg­ind­um í maga. Þeir hjálpa til við nið­ur­brot mjólk­ur­syk­urs og sterkju í melt­ing­ar­vegi. One Week Flat dreg­ur úr lofti í maga og ger­ir þan­inn kvið flat­ari. FÆST Í ÖLL­UM HELSTU APÓ­TEK­UM OG

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

g stunda strang­ar æf­ing­ar alla daga og það útheimt­ir mikla orku. Ég þarf að byggja upp ork­una bæði fyr­ir æf­ing­arn­ar og til að eiga eitt­hvað af­gangs fyr­ir fjöl­skyld­una og dag­legt líf. Það reyn­ir veru­lega á líkamann að stand­ast álag­ið sem fylg­ir því að vera dans­ari og keppa á með­al þeirra bestu,“seg­ir Hanna Rún Bazev Óladóttir dans­ari.

Al­gengt er að fólk fái pest­ir, svo sem kvef og flensu eða í mag­ann, þeg­ar lík­am­inn er und­ir miklu álagi. Því er mik­il­vægt að huga vel að mataræð­inu og taka inn OptiBac-melt­ing­ar­gerla en 60% af ónæmis­kerf­is­frumun­um er að finna í melt­ing­ar­veg­in­um. Vin­veitt­ar bakt­erí­ur úr OptiBac styrkja varn­ar­kerfi lík­am­ans.

VIЭKVÆM Í MAGA

Hanna Rún kynnt­ist ný­lega OptiBac-melt­ing­ar­gerl­un­um. OptiBac – One Week Flat er sjö daga kúr sem inni­held­ur vin­sam­leg­ar bakt­erí­ur eins og acidophilu­s og prebiotic­strefjar.

„Ég er sjálf með maga­vanda­mál. Ég þoli illa glút­en, brauð og mjólk og er alltaf í mikl­um vand­ræð­um þeg­ar kem­ur að keppn­um. Þá þarf ég að passa mjög vel hvað ég læt of­an í mig. Það er dagamun­ur á mér, stund­um get ég vel borð­að brauð án þess að finna fyr­ir neinu en aðra daga fer það rosa­lega illa í mig. Við ferð­umst líka mjög mik­ið í tengsl­um við keppn­ir og þá er ég kannski að borða öðru­vísi mat en ég er vön. Það kem­ur oft fyr­ir að mag­inn á mér þenst út, mér verð­ur illt og lít nán­ast út fyr­ir að vera kom­in nokkra mán­uði á leið. Það er erfitt að keppa í þröng­um kjól með út­blás­inn maga,“seg­ir Hanna Rún.

„Með­an á blæð­ing­um stend­ur þenst kvið­ur­inn líka gjarn­an út og þá er mjög erfitt að halda mag­an­um inni. One Week Flat kem­ur sér vel þá daga sem þær standa yf­ir.“

ÞARF EKKI AÐ GLEYPA PILLUR

„Það er líka stór kostur við One Week flat að það er í duft­formi en ekki í töfl­um. Ég hef alltaf átt mjög erfitt með að gleypa töfl­ur, sama hversu litl­ar þær eru. Þess vegna líst mér sér­stak­lega vel á að One Week Flat er í duft­formi, ég get þá bara hrært það út í vatn,“seg­ir Hanna Rún.

MYND/ERNIR

HEIL­BRIGÐ MELT­ING „Ég mæli með því að nota vand­aða melt­ing­ar­gerla eins og frá OptiBac Probiotics til að við­halda heil­brigðri melt­ingu og bæta al­menna heilsu“Hanna Rún Bazev Óladóttir dans­ari.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.