PRECOLD® LAUSN GEGN KVEFI

VISTOR KYNNIR PreCold munn­úði dreg­ur úr lík­um á kvefi og stytt­ir tíma kve­f­ein­kenna ef hann er not­að­ur frá upp­hafi kve­f­ein­kenna. PreCold inni­held­ur virk nátt­úru­leg sjáv­ar­ensím.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

HVAÐ ER PRECOLD?

„PreCold er munn­úði sem not­að­ur er gegn kvefi, til að draga úr ein­kenn­um kvefs og til að stytta tíma kve­f­ein­kenna,“seg­ir Guðný Trausta­dótt­ir, mark­aðsteng­ill hjá Vistor hf. PreCold mynd­ar vernd­andi filmu á slím­húð­inni í kok­inu. Film­an, sem inni­held­ur virk nátt­úru­leg sjáv­ar­ensím, dreg­ur úr getu veir­anna til að bind­ast við slím­húð­ina í kok­inu og fyr­ir­bygg­ir þannig kvef. PreCold minnk­ar lík­urn­ar á að smit­ast af kvefi og stytt­ir tíma veik­ind­anna ef það er not­að frá upp­hafi kve­f­ein­kenna.

HVERNIG Á AÐ NOTA PRECOLD? OLD?

Bein­ið stútn­um að kok­inu og g úð­ið tvisvar. Not­ið PreCold á 2-3 tíma fresti, u.þ.b. sex sinn­um á dag. Not­ist með­an kvef­tíma­bil­ið stend­ur yf­ir. Haf­ið sam­band við lækni ef kve­f­ein­kenni vara lengur en í tíu daga. Not­ið tvo úða­skammta þrisvar sinn­um á dag, þó ekki lengur en 30 daga í senn. Hald­ið með­ferð áfram þar til ein­kenni eru horfin.

FYR­IR­BYGGJ­ANDI NOTK­UN FYR­IR FLUGFERÐIR

Að sögn Guðnýj­ar er hægt að nota PreCold fyr­ir­byggj­andi ef auk­in hætta er á kvefsmiti, t.d. ef þú ert inn­an um fólk með kvef. Einnig bæt­ir Guðný við að það sé mjög áhrifa­ríkt að nota PreCold þeg­ar far­ið er í flug en margir kann­ast við að kvef­ast eða veikj­ast í flugi og að það sé fátt jafn ergi­legt og að verða veik­ur þeg­ar far­ið er í t.d. páskafrí til út­landa. Ef nota á PreCold fyr­ir­byggj­andi er úð­inn not­að­ur þrisvar sinn­um á dag. Hent­ar full­orðn­um og börn­um frá tveggja ára aldri Hef­ur stað­bundna verk­un í hálsi Er án syk­urs og rot­varn­ar­efna

PRECOLD PreCold er munn­úði sem not­að­ur er gegn kvefi, til að draga úr ein­kenn­um kvefs og til að stytta tíma kve­f­ein­kenna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.