BESTA FLENSUVÖRN SEM ÉG HEF PRÓF­AÐ

Sambucol er öflug fyr­ir­byggj­andi lausn gegn kvefi og flensu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Sambucol er nátt­úru­legt fæðu­bót­ar­efni úr black elder­berry-yextrakt.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Þór­ar­inn Þór­halls­son, eig­andi Raritet, hef­ur varla feng­ið flensu eða kvef und­an­far­in ár eða síð­an hann kynnt­ist Sambucol. „Ég próf­aði Sambucol þeg­ar ég fékk heift­ar­lega flensu fyr­ir nokkr­um ár­um og það virk­aði strax. Einkennin urðu mild­ari og það var mun auð­veld­ara að tak­ast á við veikindin. Ég var kom­inn aft­ur á ról eft­ir tvo til þrjá daga. Eft­ir það hef ég not­að Sambucol mark­visst allt ár­ið um kring og hef hvorki feng­ið kvef né flensu síð­an sem neinu nem­ur, 7-9-13,“seg­ir Þór­ar­inn.“

NÁTT­ÚRU­LEG VÍRUSVÖRN

Ára­tuga rann­sókn­ir á Sambucol hafa sann­að gagn­semi við t.d. in­flú­ensu A og B og styrk­ingu á ónæmisvið­brögð­um. Dæmi um klín­ísk­ar rann­sókn­ir á Sambucol: Miklu meiri bati hjá 93,3% þeirra sem tóku Sambucol en þeim sem not­uðu lyf­leysu. Sambucol reynd­ist vera hjálp­legt til að styrkja ónæmis­kerf­ið hjá fólki sem hafði minnk­andi ónæmisvið­brögð. Sambucol sýndi góða verk­un gegn flensu og fækk­aði veik­inda­dög­um að með­al­tali um fjóra. Þeir sem tóku Sambucol þurftu einnig á mun minni verkjalyfj­um að halda. Sambucol virk­aði í 99% til­fella til að vinna á móti H5N1 vírusn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.