PROCTO-EZE NÝJ­UNG VIÐ GYLLINÆÐ

LYFIS KYNNIR Procto-eze krem og Procto-eze hreins­ir fyr­ir gyllinæð. Proctoeze krem­ið er ætl­að við ert­ingu og óþæg­ind­um vegna gyll­inæð­ar og hreins­ir­inn hreins­ar, ró­ar og frísk­ar óþæg­inda­svæð­ið. Procto-eze fæst í apó­tek­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Gyllinæð eru bólgn­ar og þrútn­ar æð­ar í eða við enda­þarm­sop­ið og kem­ur fyr­ir hjá um 50% ein­stak­linga ein­hvern tíma æv­inn­ar. Blæð­ing úr enda­þarmi ásamt kláða og sárs­auka eru helstu ein­kenni gyll­inæð­ar og er hún al­geng­ust hjá eldra fólki og kon­um á með­göngu.

„Procto-eze krem­ið var sér­stak­lega þró­að sem mjúkt og létt krem sem húð­in dreg­ur hratt í sig,“seg­ir Há­kon Steins­son, lyfja­fræð­ing­ur hjá LYFIS. Krem­ið veit­ir góða vörn með því að búa til vatns-fitufilmu yf­ir erta svæð­ið. Vörn­in dreg­ur úr kláða og sviða og með­ferð­ar­svæð­ið verð­ur mýkra og rak­ara, sem kem­ur í veg fyr­ir að húð­in springi og valdi óþæg­ind­um.

„Vör­urn­ar eru í ís­lensk­um um­búð­um og fylgja góð­ar leið­bein­ing­ar á ís­lensku,“seg­ir Há­kon.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.