SVEPPA­SÝK­ING EÐA ÞURRKUR Í SLÍM­HÚÐ?

GENGUR VEL KYNNIR Topida Intima­te Hygiene Spray þyk­ir sér­lega áhrifa­ríkt við sveppa­sýk­ingu, kláða, sær­ind­um, þrusku og þurrki í slím­húð. Það inni­held­ur að­eins nátt­úru­leg efni sem græða sýkta og auma húð.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Flest­ar kon­ur þjást ein­hvern tím­ann á lífs­leið­inni af sveppa­sýk­ingu í leggöng­um eða þurrki í slím­húð. Sum­ar kon­ur finna fyr­ir óþæg­ind­um tengd­um sund­laug­ar­ferð­um og veigra sér við því að fara í heita potta. Sýkla­lyfja­með­ferð­ir geta einnig haft áhrif á bakt­eríuflór­una og finna sum­ar kon­ur fyr­ir óþæg­ind­um í leggöng­um í kjöl­far­ið.

EIN­FALT Í NOTK­UN

Topida Intima­te Hygiene Spray er ein­stak­lega ein­falt í notk­un en að­eins þarf að spreyja á sýkta svæð­ið og end­ur­taka eft­ir þörf­um. Sprey­ið virkar vel á sveppa­sýk­ingu í leggöng­um, kláða og þurrk í slím­húð. Það þyk­ir kæl­andi, kláð­astill­andi og sveppa­drep­andi ásamt því að lina þrota og pirr­ing fljótt.

Með við­var­andi notk­un bygg­ir lík­am­inn upp heil­brigða bakt­eríuflóru og jafn­ar PH-gild­ið, sem kem­ur í veg fyr­ir að svepp­ur­inn fjölgi sér á ný.

NÁTT­ÚRU­LEGT EFNI

Topida inni­held­ur að­eins nátt­úru­leg efni sem græða sýkta og auma slím­húð og við­halda góðri heilsu. Virku inni­halds­efni eru: sea buckt­horn-, tea tree-, manuka-, kanil-, hvít­lauks-, timj­an- og fenn­elilm­kjarna­ol­í­ur.

Topida inni­held­ur EKKI: stera, kort­isón, horm­on, para­ben, sýkla­lyf, alkó­hól eða peroxíð.

SKJÓT VIRKNI Helga fann mik­inn mun á sér um leið og hún hóf notk­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.