VAKNA ÚTSOFINN OG VEL HVÍLDUR

Brizo er fæðu­bót­ar­efni sem er ætl­að að létta á óþægi­leg­um ein­kenn­um frá neðri þvag­fær­um vegna stækk­un­ar á blöðru­hálskirtli, sem er al­geng­ur fylgi­kvilli þeg­ar karl­menn eld­ast og kall­ast góðkynja stækk­un á blöðru­hálskirtli. Þeir Finn­ur Ei­ríks­son og Skúli Si

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

FINN­UR Ég náði ekki að hvílast á nótt­unni vegna þess að und­an­far­in ár hef ég þurft að hafa þvag­lát allt að þrisvar á nóttu og vanda­mál­ið var að áger­ast. Eft­ir að ég fór að taka inn Brizo-hylk­in hef­ur líð­an mín gjör­breyst. Ég þarf miklu sjaldn­ar að vakna á nótt­unni og er því út­hvíld­ur að morgni. Svið­inn sem angr­aði mig er nán­ast horf­inn. SKÚLI Ég var far­inn að finna fyr­ir því að ég þurfti að kasta oft af mér þvagi og náði sjaldn­ast að tæma blöðr­una. Mér fannst það mjög óþægi­legt. Ég hef not­að Brizo í nokkra mán­uði og er ánægð­ur með hversu vel það virkar á mig. Þeg­ar ég próf­aði Brizo fann ég strax að það létti á þrýst­ingi á þvagrás­ina. Ég hef fulla trú á svona nátt­úru­leg­um lausn­um í stað­inn fyr­ir lyf. Eft­ir nokk­urra mán­aða notk­un Brizo er ég mjög ánægð­ur með hvernig mér líður.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.