KARLAKÓR KJALNESING­A SYNG­UR LÖG TODMOBILE

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

TÓNLEIKAR Karlakór Kjalnesing­a held­ur vor­tón­leika í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu í dag klukk­an 16. Á efn­is­skránni eru sí­gild karla­kór­a­lög í bland við létt­ara efni. Andrea Gylfa­dótt­ir mun syngja nokk­ur lög með kórn­um við und­ir­leik hljóm­sveit­ar. Rús­ín­an í pylsu­end­an­um verð­ur flutn­ing­ur á Todmobile-lög­um ásamt kórn­um. Lög­in voru út­sett sér­stak­lega fyr­ir kór­inn af Kjart­ani Valdemars­syni. Kór­stjóri er Ör­lyg­ur Atli Guð­munds­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.