TEK­UR VIÐ AF MÓЭUR SINNI

Mel­issa Ri­vers er nýr tísku­lög­reglu­for­ingi í þátt­un­um Fashi­on Police á E!

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Þátt­ur­inn Fashi­on Police hef­ur verð sýnd­ur á E! sjón­varps­stöð­inni frá 2010. Þátt­ar­stjórn­andi frá upp­hafi er striga­kjaft­ur­inn Jo­an Ri­vers, sem ásamt nokkr­um öðr­um þekkt­um ein­stak­ling­um á borð við Giuliönu Rancic og Kelly Os­bour­ne, ann­að hvort upp­hóf eða níddi skó­inn af öðr­um stjörn­um vegna klæða­burð­ar.

Þeg­ar Jo­an Ri­vers lést í sept­em­ber á síðasta ári fór fólk fljót­lega að spá fyr­ir um eft­ir­mann henn­ar. Fór svo að ein besta vin­kona Ri­vers, Kat­hy Griff­in, tók sæti henn­ar í tísku­dóm­nefnd­inni, en þó að­eins í sjö þátt­um og hætti í mars á þessu ári. Kelly Os­bour­ne hætti einnig eft­ir deil­ur við Giuliönu Rancic. Þá var þátt­ur­inn sett­ur í salt um tíma. Nú hef­ur ver­ið upp­lýst að dótt­ir Jo­an Ri­vers, Mel­issa Ri­vers, verð­ur tísku­lög­reglu­stjóri og sest í stól móð­ur sinn­ar. Mel­issa hef­ur get­ið sér gott orð sem fram­leið­andi nokk­urra þátta á E!, þar á með­al Fashi­on Police. Hún þekk­ir því þátt­inn inn og út.

MEL­ISSA RI­VERS Tek­ur sæti móð­ur sinn­ar í þætt­in­um Fashi­on Police.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.