LÖGREGLUKO­NA BÝЭUR UPP Á STEIK

MATGÆÐINGU­R Tinna Björg Frið­þórs­dótt­ir er mik­ill matgæðingu­r og blogg­ar um mat. Hún stund­ar nám í lög­fræði en starfar nú sem lög­reglu­mað­ur á Ísa­firði.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Þeg­ar Tinna var beð­in um að gefa les­end­um góða helgar­upp­skrift stakk hún upp á nauta­steik með bernaise-sósu. Sá rétt­ur er alltaf vin­sæll á sumr­in þeg­ar hægt er að grilla úti. Tinna hef­ur hald­ið úti mat­ar­bloggi í rúm tvö ár og hef­ur feng­ið mjög góð við­brögð við síð­unni. Hún hef­ur ver­ið dug­leg að baka kök­ur fyr­ir lögg­urn­ar á vakt­inni og hef­ur feng­ið mörg stig fyr­ir það. Tinna á ætt­ir að rekja til Ísa­fjarð­ar en býr ann­ars á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

MYND­IR/EINKASAFN

LÖGG­AN Tinna Björg starfar sem lög­reglu­mað­ur á Ísa­firði í sum­ar. Lögg­urn­ar þar eru heppn­ar því Tinna hef­ur líka gam­an af því að baka og kem­ur stund­um með góð­ar kök­ur í vinn­una.

GIRNILEGT Hvað er betra en góð nauta­steik á su­mar­kvöldi?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.