SKEMMTI­LEGT LEIKFANGAS­AFN

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Í Hafnar­firði er skemmti­legt leikfangas­afn á efstu hæð Pakk­húss­ins sem er sér­stak­lega ætl­að börn­um. Mun­um er reglu­lega skipt út en safn­ið á mik­ið af dýr­grip­um sem gam­an er að skoða. Pakk­hús­ið er við hlið elsta húss Hafn­ar­fjarð­ar, Sívert­sens, við Strand­götu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.