LJÚFFENGUR DRYKKUR

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

FRÁ INDLANDI Þessi ljúf­fengi og frísk­legi drykkur á ræt­ur að rekja til Norð­ur-Ind­lands. Hann er ótrú­lega bragð­góð­ur og hent­ar vel þeg­ar hlýtt er í veðri. Drykk­inn má einnig hafa sem eft­ir­rétt eft­ir ind­versk­an mat. Uppskrift­in pass­ar í fjög­ur glös. 2 vel þrosk­uð mangó 2 dl app­el­sínusafi 2 dl hrein jóg­úrt 4 tsk. syk­ur (má sleppa) 15 ís­mol­ar Skræl­ið mangó og sker­ið í bita. Setj­ið í háa skál og bæt­ið app­el­sínusafa, jóg­úr­ti og sykri sam­an við. Mauk­ið með töfra­sprota. Setj­ið ís­mola í hátt glas og hell­ið drykkn­um yf­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.