LJÚF­FENGT HELGARNAMM­I

Það er skemmti­leg til­breyt­ing að búa sér til sitt eig­ið laug­ar­dagsnammi í stað þess að kaupa það á nammi­barn­um. Hér eru tvær góm­sæt­ar upp­skrift­ir.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Laug­ar­dag­ur er nammi­dag­ur hjá mörg­um og því við­eig­andi að fá sér eitt­hvað gott í dag. Á vef­síð­unni sim­net.is/upp­skrift­ir má finna fullt af upp­skrift­um að ýmsu góð­gæti, með­al ann­ars þess­ar tvær sem eru auk þess frek­ar ein­fald­ar.

DÖÐLUMARSI­PAN

100 g súkkulaði 50 g döðlur 15 g púð­ur­syk­ur 6 msk. vatn 1-2 stór soð­in af­hýdd og köld kart­afla 100-200 g flór­syk­ur ¼ tsk. möndlu­drop­ar

SÆTT OG SALTAÐ Þess­ir bit­ar sam­an­standa af súkkulaði, app­el­sínu­berki og salt­stöng­um.

DÖÐLUGOTT Döðlumarsi­pan renn­ur ljúf­lega nið­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.