BREYTT OG BETRI PARÍSARTÍZ­KA

PARÍSARTÍZ­KAN KYNNIR Parísartíz­kan hef­ur breyst mik­ið und­an­far­ið. Þar má finna heims­þekkt merki eins og BASLER og Max Mara sem eru orð­in kven­legri, stíl­hreinni og ung­legri.Vör­urn­ar frá þeim eru góð við­bót fyr­ir trygga við­skipta­vini versl­un­ar­inn­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Áár­um áð­ur var Pa­rís tísk­urisi á heimsvísu. Um­heim­ur­inn hrein­lega mót­að­ist af straum­um og stefn­um tísk­unn­ar frá Pa­rís. „Það er því ekki að ásta­eðu­lausu að versl­un­in fékk nafn­ið Parísartíz­kan,“seg­ir Hjör­dís Sif Bjarna­dótt­ir, eig­andi Pa­rís­ar­tízk­unn­ar. „Lengi vel var star­fra­ekt sauma­stofa sam­hliða versl­un­inni og kann­ast marg­ar döm­urn­ar við að hafa feng­ið út­skrift­ar- eða brúð­ar­kjól­inn sinn frá Pa­rís­ar­tízk­unni.“

NÝ­IR TÍMAR Í PA­RÍS­AR­TÍZK­UNNI

Hjör­dís seg­ir vand­að­an og klass­ísk­an fatn­að fást í Pa­rís­ar­tízk­unni. „Fatn­að­ur­inn hjá okk­ur hent­ar hvaða til­efni sem er. Við er­um með heims­þekkt merki eins og BASLER og Max Mara sem flest­ar kon­ur kann­ast við,“seg­ir Hjör­dís og bros­ir.

BASLER er að sögn Hjör­dís­ar þýsk há­ga­eða vara. „Eins og Parísartíz­kan þá hef­ur BASLER geng­ið í gegn­um mikl­ar breyt­ing­ar og eru flík­urn­ar frá þeim orðn­ar mun kven­legri, stíl­hreinni og ung­legri. „Það hef­ur ver­ið virki­lega gam­an að fylgj­ast með breyt­ing­un­um hjá þeim. Það er magn­að hvað úr­val­ið af kla­eði­leg­um buxnasnið­um, peys­um og glaesi­leg­um yf­ir­höfn­um hef­ur auk­ist hjá BASLER og verð­ur því spenn­andi að fylgj­ast með þeim í fram­tíð­inni,“lýs­ir Hjör­dís. fjöl­skyld­unni eða fjár­festa í nýj­um. Mokkaj­akki er fram­tíð­ar­eign og hann er flottur með galla­bux­um.

Max Mara er háklassa ít­alskt merki sem ný­lega er kom­ið í Pa­rís­ar­tízk­una. „Vöru­lín­ur Max Mara eru hver ann­arri feg­urri og má finna svo til allt úr­val­ið hjá okk­ur. Við get­um með stolti sagt að við er­um með ein­ar sex lín­ur frá Max Mara hér í Pa­rís­ar­tízk­unni.“

Per­sona/Mar­ina Rin­aldi er und­ir merki Max Mara sem einnig má finna í Pa­rís­ar­tízk­unni. Í því merki eru flík­urn­ar í staerð­um 40 til 52. „Vinsa­eld­ir þessa merk­is hafa auk­ist gríð­ar­lega og ekki að ásta­eðu­lausu. Ný­ver­ið var yf­ir­hönn­uð­ur Max Mara Week­end feng­inn til að hanna lín­una og það er ótrú­lega gam­an að sjá hvað þeir geta fund­ið kla­eði­leg snið sem kla­eða af,“út­skýr­ir Hjör­dís.

Ekki má gleyma Max Mara Studio, Max Mara Code, Penny Black og Max Mara Week­end. „Vör­urn­ar frá þeim eru glaesi­leg­ar. Það er ána­egju­legt að sjá þessi nýju merki, þau eru kaerkom­in við­bót fyr­ir okk­ar tryggu við­skipta­vini.“

MYND/STEFÁN

HEIMS­ÞEKKT VÖRUMERKI Hjör­dís seg­ir vand­að­an og klass­ísk­an fatn­að fást í Pa­ríz­ar­tísk­unni. „Fatn­að­ur­inn hjá okk­ur hent­ar hvaða til­efni sem er. Við er­um með heims­þekkt merki eins og BASLER og Max Mara sem flest­ar kon­ur kann­ast við.“

MYND/ANDERS ENGSTOM

ÓVENJULEGU­R Flottur en óvenjulegu­r skinnjakki frá Eg­gert.

PA­RÍS Fyr­ir­sa­et­an Op­helie Guillerman­d sýn­ir hér fal­leg­an jakka frá Schiapar­elli á tísku­sýn­ingu í Pa­rís.

AF PÖLLUNUM Þess­ir flottu jakk­ar eru úr tísku­línu Tom Ford fyr­ir haust­ið 2015.

FAL­LEG FLÍK Glaesi­leg kápa frá Max Mara Week­end

SÍGILDUR Þessi jakki var sýnd­ur á tísku­sýn­ingu Andrew Marc.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.