VEL KLAEDDA CA­TE

SVALUR STÍLL Leik­kon­an Ca­te Bl­anchett var ein af tíu best kla­eddu stjörn­un­um tvaer vik­ur í röð að mati Vogue.com. Hún þyk­ir hafa eit­ursval­an stíl.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Ástr­alska leik­kon­an Ca­te Bl­anchett er flott í tauinu og vek­ur at­hygli hvar sem hún fer fyr­ir sval­an stíl. Á Vogue.com var hún til að mynda val­in ein af „tíu best kla­eddu stjörn­un­um“baeði þessa vik­una og í vik­unni sem leið. Ca­te þyk­ir af­spyrnu fög­ur, með há kinn­bein, leiftrandi augna­ráð og mjólk­ur­hvíta húð. Hún er óhra­edd við að kla­eð­ast sterk­um lit­um og munstr­uð­um flík­um en sést einnig oft í klass­ísk­um buxna­drögt­um og hvítri skyrtu.

Ca­te á glaesi­leg­um ferli að fagna á hvíta tjald­inu en hún hef­ur leik­ið í hátt í fimm­tíu kvik­mynd­um auk þess sem hún hef­ur leik­ið í og tal­sett sjón­varps­efni. Þá leik­ur hún einnig á sviði. Henn­ar fyrsta kvik­mynda­hlut­verk var í mynd­inni Para­dise Road ár­ið 1997 en þá hafði hún vak­ið at­hygli fyr­ir leik sinn á sviði í Syd­ney. Ca­te er fjög­urra barna móð­ir, gift hand­rits­höf­und­in­um Andrew Upt­on og býr fjöl­skyld­an í Ástr­al­íu.

STAELPAEJA Ca­te Bl­anchett sveifl­ast um göt­ur Man­hatt­an 8. októ­ber. Kla­eð­a­burð­ur­inn vakti at­hygli Vogue.com.

KLASSÍSK Ca­te sést iðu­lega í klass­ísk­um buxna­drögt­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.