ÁHUGINN KVIKNAÐI SNEMMA

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mat­reiðslu­meist­ar­inn Ylfa Helga­dótt­ir hef­ur átt ann­ríkt síð­ustu ár og séð lít­ið af fjöl­skyldu og vin­um. Hún er yf­ir­mat­reiðslu­mað­ur og einn eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Kop­ars og eini kven­kokk­ur­inn í Kokka­lands­lið­inu. Haust­inu hef­ur hún auk þess var­ið í að kynna ís­lensk­an mat og mat­ar­gerð á er­lendri grund.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.