AE, NEI! NÚ KLAEJAR AFT­UR …

Icepharma kynn­ir Meira en helm­ing­ur allra barna­fjöl­skyldna þarf að kljást við lús ein­hvern tíma á lífs­leið­inni og um fjórð­ung­ur þarf að taka slag­inn aft­ur og aft­ur. Þenn­an hvim­leiða gest þarf að með­höndla strax og hann upp­götv­ast. Hedr­in® er ofna­em­is­prófu

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Lús­in fjölg­ar sér hratt og því er alltaf nauð­syn­legt að kemba hár­ið viku­lega. Hulda Páls­dótt­ir, við­skipta­stjóri hjá Icepharma, seg­ir að í lyfja­versl­un­um séu í boði þrjár mis­mun­andi teg­und­ir af Hedr­in® lúsam­eð­ferð sem upp­fylla mis­mun­andi þarf­ir. „Nýj­asta teg­und­in er Hedr­in® Treat & Go sem er mjög ein­falt að nota. Það er fitu­laus, vatns­leys­an­leg froða sem á að vera í hár­inu í að minnsta kosti 8 klukku­stund­ir. Því get­ur barn­ið far­ið í skól­ann og for­eldr­ar far­ið í vinnu með fína froðu í hár­inu.

Það er ekki fita í Treat & Go og því má þurrka hár­ið með hár­þurrku áð­ur en far­ið er út. Hedr­in er ekki sjampó held­ur með­al sem er sett í þurrt hár­ið og þess vegna er mjög mik­ilvaegt að lesa sér til um notk­un­ina.

All­ar upplýsinga­r eru á ís­lensku og jafn­framt er ha­egt að nálg­ast þaer á www.hedr­in.is. Í lyfja­versl­un­um eru sömu­leið­is baek­ling­ar um notk­un,“út­skýr­ir Hulda. „All­ar Hedr­in­vör­urn­ar eru merkt­ar með Allergy Certified mynd­merk­inu sem er al­þjóð­leg vott­un og þýð­ir að öll inni­halds­efn­in hafa ver­ið rann­sök­uð af eit­ur­efna­fra­eð­ing­um og sam­þykkt. Var­an inni­held­ur eng­in ofna­em­is­vald­andi efni, ekk­ert skor­dýra­eit­ur, para­ben eða ilm­efni. Rann­sókn­ir hafa sýnt að með­ferð­in ber góð­an ár­ang­ur gegn lús­inni hér á norð­la­eg­um slóð­um. Hedr­in hent­ar fyr­ir all­an ald­ur, þetta er milt efni sem börn frá 6 mán­aða aldri geta not­að, fólk með við­kvaema húð og kon­ur með barn á brjósti,“seg­ir Hulda.

Að sögn Huldu eru það ekki ein­göngu börn sem fá lús. Hún þrífst vel þar sem marg­ir ein­stak­ling­ar eru sam­an­komn­ir, þétt sam­an og hún skríð­ur auð­veld­lega frá einu höfði til ann­ars. Því hef­ur lúsa­smit auk­ist hjá ung­ling­um og þeim eldri en tal­ið er að selfie-mynda­tök­ur auki haett­una á smiti. „Sem bet­ur fer er í dag þa­egi­legt og ein­falt að losna við lús­ina með því að setja Hedr­in í hár­ið. Hedr­in® Treat & Go hent­ar til daem­is vel stelp­um sem eru hársár­ar eða finnst óþa­egi­legt að láta þvo sér um hár­ið og Hedr­in Orig­inal hent­ar vel fyr­ir fólk með þykkt og hrokk­ið hár. Hedr­in er alltaf sett í þurrt hár­ið. Mjög mik­ilvaegt er að fara eft­ir leið­bein­ing­um um notk­un svo með­ferð­in virki rétt,“seg­ir Hulda og baet­ir við að starfs­fólk lyfja­versl­ana geti gef­ið góð ráð um hvaða teg­und af Hedr­in henti hverj­um og ein­um.

Lús er orð­in við­var­andi vanda­mál í skól­um lands­ins. All­ir geta feng­ið lús, líka full­orðn­ir því hún fer ekki í mann­greinaráli­t.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.