ÁTTU ERFITT MEÐ SVEFN?

Artas­an ehf. kynnir Lunam­ino er nýtt á mark­aði á Íslandi og það fyrsta sinn­ar teg­und­ar. Það inni­held­ur vald­ar jurtir og baeti­efni ásamt amínó­sýrunni L-tryptóf­an sem er bygg­ing­ar­efni svefn­horm­óns­ins melatón­íns.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Faest í Lyfju, Heilsu­hús­inu, Apó­tek­inu og Fra­einu Fjarð­ar­kaup­um

Lunam­ino inni­held­ur L-tryptóf­an, vald­ar jurtir og baeti­efni sem öll eru þekkt fyr­ir ró­andi og slak­andi áhrif. Þessi blanda get­ur hjálp­að okk­ur að sofna og gert naet­ur­svefn­inn betri og sam­felld­ari. Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an

Góð­ur svefn er und­ir­staða góðr­ar heilsu en um það bil þriðj­ungi mannsa­evinn­ar er var­ið í svefn. Tíma­bund­ið svefn­leysi get­ur vald­ið van­líð­an og þreytu á dag­inn og haft mik­il áhrif á dag­leg störf. Við eig­um erf­ið­ara með að ein­beita okk­ur, er­um þreytt og pirr­uð og rök­hugs­un skerð­ist. Al­gengt er að streita, áhyggj­ur, kvíði, óvissa og þung­lyndi valdi því að við sof­um illa en ýms­ir sjúk­dóm­ar, baeði lík­am­leg­ir og and­leg­ir, geta haft bein áhrif líka. Marg­ir kann­ast einnig við mikla þreytu í tengsl­um við ferða­lög milli tíma­belta og/eða vakta­vinnu og svo hef­ur mat­ara­eð­ið einnig áhrif.

NÝTT SVEFNBAETI­EFNI

„Lunam­ino er nýtt á ís­lensk­um mark­aði og al­veg ein­stakt. Það inni­held­ur L-tryptóf­an, vald­ar jurtir og baeti­efni sem öll eru þekkt fyr­ir ró­andi og slak­andi áhrif. Þessi blanda get­ur hjálp­að okk­ur að sofna og gert naet­ur­svefn­inn betri og sam­felld­ari,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

SVEFNHORMÓ­NIÐ MELATÓNÍN

„L-tryptóf­an er amínó­sýra sem við fá­um úr ýms­um mat­vael­um, t.d. úr eggj­um, osti, laxi, hnet­um, fra­ej­um, kalk­úna­kjöti og tofu. Þessi amínó­sýra er lífs­nauð­syn­leg því lík­ami okk­ar fram­leið­ir hana ekki sjálf­ur. L-tryptóf­an er bygg­ing­ar­efni svefn­horm­óns­ins melatón­íns sem heila­köng­ull­inn fram­leið­ir og get­ur það því haft áhrif á svefn,“út­skýr­ir Hrönn.

EINSTÖK BLANDA

Auk L-tryptóf­ans inni­held­ur Lunam­ino vel þekkt­ar jurtir. „Það inni­held­ur mel­issu sem hjálp­ar okk­ur að sofna ásamt lind­ar­blómi og höfr­um sem eru sér­stak­lega ró­andi. Lunam­ino inni­held­ur einnig blöndu af B-víta­mín­um og magnesí­um. B-víta­mín eru sér­lega mik­ilvaeg fyr­ir starf­semi tauga­kerf­is­ins og magnesí­um, sem er vöðvaslak­andi og get­ur m.a. dreg­ið úr fótapirr­ingi.“

UM 30% ÞJÁST AF SVEFN­LEYSI

Svefn­leysi er út­breitt heilsu­far­svanda­mál sem hef­ur al­var­leg­ar sálra­en­ar, lík­am­leg­ar og efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér. Tal­ið er að um þrjá­tíu pró­sent Ís­lend­inga eigi við svefn­vanda­mál að stríða og er neysla svefn­lyfja mun meiri á Íslandi en á öðr­um Norð­ur­lönd­um.

„Lunam­ino get­ur reynst af­ar hjálp­legt við að kom­ast út úr þeim víta­hring sem svefn­leysi get­ur vald­ið og hjálp­að til við að baeta svefn­inn og svefn­mynstr­ið. Það er þó ekki síð­ur mik­ilvaegt að koma sér upp rútínu fyr­ir svefn­inn sem mið­ar að því að róa hug­ann og fá okk­ur til að slaka á.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.