ÁHERSLA Á GAEÐI OG ÞJÓNUSTU

101 Optic kynn­ir Gler­augna­versl­un­in 101 Optic var opn­uð í hjarta baej­ar­ins að Skóla­vörðu­stíg 2 í júní 2014. Þar er lögð áhersla á skemmti­lega gler­augna­hönn­un, gaeði og góða þjónustu.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Við bjóð­um fal­leg­ar um­gjarð­ir á góðu verði. Krist­inn Krist­ins­son. All­ar nán­ari upplýsinga­r er að finna á 101optic.is.

„Út­gangspunkt­ur­inn er að bjóða um­gjarð­ir sem okk­ur þykja fal­leg­ar á góðu verði,“seg­ir eig­and­inn, Krist­inn Krist­ins­son, sem einnig rek­ur Gler­aug­að í Faxa­feni og Kr­ingl­unni. Hann seg­ir gaeði og góða hönn­un ein­kenna þaer um­gjarð­ir sem keypt­ar eru inn.

„Við leggj­um okk­ur fram um að velja um­gjarð­ir sem ekki er að finna í öðr­um versl­un­um, til daem­is frá Vinyl Factory í Frakklandi en þaer eru marg­ar í poppog rokk­stjörnu­anda. Þá er­um við með mik­ið úr­val af „vinta­ge“um­gjörð­um frá fram­leið­end­um á borð við William Morr­is London, Etnia Barcelona og fyrr­nefnd­an Vinyl Factory en þaer hafa ver­ið að ryðja sér til rúms und­an­far­in ár. Auk þess bjóð­um við mjög vand­að­ar og flott­ar tít­an­um­gjarð­ir frá Blackfin, sem er ít­alsk­ur fram­leið­andi há­ga­eða um­gjarða.“

Krist­inn seg­ir líka boð­ið upp á hefð­bundn­ar og klass­ísk­ar um­gjarð­ir frá jafnt heims­þekkt­um sem minna þekkt­um hönn­uð­um. „Þá er­um við með um­gjarð­ir frá Green Tit­ani­um sem eru fram­leidd­ar á um­hverf­is­vaen­an hátt.

Við flytj­um sjálf inn gler frá Rod­en­stock í Þýskalandi sem er þýsk­ur fram­leið­andi af gamla skól­an­um, 135 ára gam­alt fyr­ir­ta­eki sem hef­ur ver­ið leið­andi í þró­un á sjónglerj­um í gegn­um ár­in.

Í versl­un­inni er auk gler­augna boð­ið upp á gott úr­val af snertil­ins­um fyr­ir alla, t.d. bjóð­um við upp á mjög góð­ar lins­ur fyr­ir þá sem eru með mikla sjónskekkj­u, marg­skipt­ar lins­ur og að sjálf­sögðu silí­kon­lins­ur sem má sofa með. Við bjóð­um sem sagt upp á allt sem til­heyr­ir snertil­insu­notk­un.“

Að sögn sjónta­ekj­a­fra­eð­ings­ins Guð­jóns Inga Guð­munds­son­ar er mik­ilvaegt að fólk komi reglu­lega í sjón­ma­el­ingu og ekki síð­ur mik­ilvaegt að það komi í linsu­mát­un og kennslu. „Það skipt­ir sköp­um að lins­urn­ar sitji vel í aug­un­um og valdi ekki óþa­eg­ind­um. Við höf­um orð­ið vör við það að fólk hafi ekki feng­ið nógu góða ráð­gjöf við val á snertil­ins­um. Í okk­ar versl­un­um eru all­ir sjónta­ekj­a­fra­eð­ing­ar með sér­mennt­un í linsu­mát­un og sjón­ma­el­ing­um,“seg­ir Guð­jón Ingi, en ha­egt er að panta tíma í sjón­ma­el­ingu og linsu­kennslu í 511-2500.

101 Optic er í hjarta baej­ar­ins að Skóla­vörðu­stíg 2.

Í versl­un­inni er auk um­gjarða boð­ið upp á gott úr­val af snertil­ins­um fyr­ir alla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.