HEILDARLAU­SNIR FYR­IR HÚSFÉLÖG

Hús­fé­laga­þjón­ust­an kynnir Raest­ing­ar fyr­ir húsfélög og fyr­ir­ta­eki eru sér­svið fyr­ir­ta­ek­is­ins auk ým­iss­ar annarr­ar þjón­ustu á sviði þrifa og um­hirðu. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur starf­að síð­an 2002 og bygg­ir á reynslu­mikl­um og traust­um starfs­mönn­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Nán­ari upplýsinga­r má finna á www.hus­felag.is, í síma 5556855 og á net­fang­inu hus­[email protected] hus­felag.is. Lén­ið er hus­felag.isnet­fang er hus­[email protected]­felag.is

Hús­fé­laga­þjón­ust­an ehf. var stofn­uð ár­ið 2002 og sér­haef­ir sig í raest­ing­um fyr­ir húsfélög og fyr­ir­ta­eki auk ým­iss­ar annarr­ar þjón­ustu á sviði þrifa og um­hirðu. Fyrst og fremst er þó áhersl­an lögð á þjón­ustu við sam­eign­ir í fjöl­býl­um sem er helsti mark­hóp­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins að sögn Þóris Gunn­ars­son­ar, fram­kvaemda­stjóra Hús­fé­laga­þjón­ust­unn­ar. „Meg­in­starf­semi okk­ar snýr að þess­um hefð­bundnu reglu­bundnu þrif­um og raest­ingu fjöl­býl­is­húsa auk þess sem við þjón­ust­um einnig mik­ið af at­vinnu- og skrif­stofu­húsna­eði en sá hluti eykst stöð­ugt þótt þessi hefð­bundna þrif- og raest­ing­ar­þjón­usta fyr­ir húsfélög sé fyr­ir­ferð­ar­mest. Þá tök­um við einnig að okk­ur fjöl­mörg önn­ur verk­efni, þ. á m. teppa­hreins­un, sorp­geymslu­þjón­ustu, glugga­þvott, flutn­ings- og heim­il­is­þrif og svo maetti lengi telja.“

NÁKVAEM VERKLÝSING

Í upp­hafi skoð­ar starfs­mað­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins sam­eign­ina eða verk­efn­ið og ger­ir hús­fé­lag­inu eða við­kom­andi til­boð í kjöl­far­ið. „Ef ákveð­ið er að taka til­boð­inu er gerð­ur samn­ing­ur þar sem öll þjón­usta sem er keypt er ná­kvaemlega til­greind. Nákvaem verklýsing er gerð sem starfs­fólk okk­ar vinn­ur eft­ir og merk­ir við hvern lið sem unn­inn er hverju sinni. Helstu verk­efni okk­ar fyr­ir húsfélög eru t.d. að ryk­suga, þvo gólf, þurrka af ryk og þvo gler í and­dyri og fleira. Sa­meign­in er þrif­in í sam­vinnu við íbúa enda þyk­ir okk­ur mik­ilvaegt að gerð­ar séu skýr­ar verk­lýs­ing­ar eft­ir ósk­um hvers og eins svo allt sé á hreinu.“

VORVERKIN NÁLGAST

Nú þeg­ar vor­ið nálgast minn­ir Þór­ir á hefð­bund­in vor­verk Hús­fé­lags­þjón­ust­unn­ar þar sem helst ber að nefna glugga­þvott og teppa­hreins­un. „Við eig­um lyft­ur fyr­ir glugga­þvott­inn og sjá­um um glugga­þvott fyr­ir mörg af staerri hús­um lands­ins en við þvoum glugga á öll­um staerð­um húsa.“Teppa­hreins­un er einnig fast­ur hluti af vor­verk­un­um að sögn Þóris. „Þá er ein­mitt gott að hreinsa úr þeim sand og tjöru sem fer í tepp­in yf­ir vetr­ar­mán­uð­ina en hreins­ast ekki svo auð­veld­lega við ryk­sug­un. Við er­um með full­komn­ustu vél­ar og hreinsi­efni sem er með því allra besta sem býðst, baeði fyr­ir blaut­hreins­un og þurr­hreins­un.“

ALLT Á EINUM STAÐ

Það eru marg­ir kost­ir sam­fara því að kaupa þrif- og raest­ing­ar­þjón­ustu hjá fag­mönn­um í stað þess að sjá um slíkt sjálf seg­ir Þór­ir. „Flest­ir eru upp­tekn­ir við vinnu, tóm­stund­ir og ferða­lög og finnst mik­ill kost­ur að geta feng­ið alla þjón­ust­una á einum stað. Víða eru leigu­íbúð­ir og leigj­end­ur ekki alltaf jafn vilj­ug­ir til að þrífa sam­eign­ina svo fátt eitt sé nefnt. Við not­um ein­göngu vist­vaen hreinsi­efni sem við flytj­um inn sjálf. Þau koma frá ít­alska fyr­ir­ta­ek­inu Sutter sem var það fyrsta sem fram­leiddi hreinsi­efni sem upp­fylltu Kyoto-bók­un­ina á sín­um tíma.“

REYNDIR STARFSMENN

Auk þess er Hús­fé­lags­þjón­ust­an mjög vel taekj­um bú­in að sögn Þóris. „Við vinn­um stöð­ugt í því að baeta okk­ur og höf­um því alltaf aug­un op­in fyr­ir því besta sem er í boði hverju sinni. Einnig má nefna að stór hluti starfs­manna okk­ar hef­ur starf­að hjá fyr­ir­ta­ek­inu mjög lengi, jafn­vel frá upp­hafi. Hér er lít­il starfs­manna­velta og 25 manna reynslu­mik­ill kjarni leys­ir verk­efni dags­ins. Það skipt­ir miklu máli fyr­ir starf­semi af þessu tagi að hafa trausta og heið­ar­lega starfsmenn. Þannig verða líka við­skipta­vin­irn­ir ána­egð­ir.“

Meg­in­starf­semi Hús­fé­lags­þjón­ust­unn­ar snýr að reglu­bundn­um þrif­um og raest­ingu fjöl­býl­is­húsa auk þess að þjón­usta mik­ið af at­vinnu- og skrif­stofu­húsna­eði

Stór hluti starfs­manna Hús­fé­lags­þjón­ust­unn­ar hef­ur starf­að mjög lengi hjá fyr­ir­ta­ek­inu. Það kunna við­skipta­vin­ir svo sann­ar­lega að meta.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.