Að taka stig­ann vinn­ur gegn þung­lyndi og eyk­ur þol

Það get­ur haft af­leið­ing­ar að haetta að stunda lík­ams­ra­ekt, baeði fyr­ir lík­am­lega og and­lega heilsu og rann­sókn­ir sýna að áhrif­anna gaet­ir nán­ast um leið og reglu­legri hreyf­ingu er haett. Þess vegna er mik­ilvaegt að byggja hreyf­ing­una inn í dag­legt líf, t

Fréttablaðið - FÓLK - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK - Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir

Það hef­ur löng­um ver­ið þekkt að hreyf­ing er af­skap­lega jákvaeð baeði fyr­ir lík­am­lega og and­lega heilsu. Rann­sókn­ir varð­andi það hvernig áhrif það hef­ur á and­lega heilsu ein­stak­lings að haetta að stunda al­veg reglu­lega hreyf­ingu hafa hins veg­ar ver­ið af skorn­um skammti. Sam­kvaemt rann­sókn sem fram­kvaemd var af sálfra­eðidoktors­nem­an­um Julie Morg­an við há­skól­ann í Adelai­de í sunn­an­verðri Ástr­al­íu get­ur það að leggja nið­ur alla lík­ams­ra­ekt, hvort sem það eru hlaup, dans eða lyft­ing­ar, haft þau áhrif að ein­stak­ling­ur­inn þró­ar með sér þung­lyndis­ein­kenni. Rann­sókn­ina fram­kvaemdi hún með­al ann­ars með því að lesa í gögn úr eldri rann­sókn­um en einnig með því að leggja spurn­ingalista fyr­ir 152 ein­stak­linga, þar af 50 kon­ur.

All­ir þátt­tak­end­ur höfðu stund­að lík­ams­ra­ekt að minnsta kosti þrisvar í viku í að minnsta kosti þrjá mán­uði og hafði hver aef­ingalota stað­ið í að minnsta kosti þrjá­tíu mín­út­ur. Áhrifa þess að draga mik­ið úr eða haetta lík­ams­ra­ekt jafn­vel al­veg gaetti hjá sum­um nán­ast um leið og aef­ing­un­um var haett, jafn­vel inn­an þriggja daga hjá sum­um þeirra sem tóku þátt í rann­sókn­inni en eft­ir eina til tvaer vik­ur hjá öðr­um sem telst samt til­tölu­lega stutt­ur tími.

Það hafa ver­ið gerð­ar þó nokk­uð marg­ar rann­sókn­ir sem benda á tengsl­in milli létt­ari lund­ar og meiri hreyf­ing­ar og þa­er hafa sýnt fram á að pass­leg hreyf­ing er mik­ilvaeg fyr­ir and­lega vellíð­an og get­ur haft jákvaeð áhrif á þung­lyndi en áhrif­in til baka, það er hvaða áhrif það hef­ur að draga úr hreyf­ingu hafa minna ver­ið rann­sök­uð. Sam­kvaemt rann­sókn­inni hef­ur það meiri áhrif á kon­ur að haetta að hreyfa sig og þa­er eru lík­legri til að sýna þung­lyndis­ein­kenni. Rann­sak­end­ur kalla á fleiri og staerri rann­sókn­ir á þess­um tengsl­um milli minni lík­am­legr­ar hreyf­ing­ar og auk­inn­ar and­legr­ar van­líð­un­ar og benda á að úr­tak þeirra hafi ver­ið frek­ar smátt.

Þess­ar nið­ur­stöð­ur benda til þess enn og aft­ur hversu mik­ilvaeg reglu­leg hreyf­ing er fyr­ir baeði lík­ama og sál. Það er hins veg­ar ekki endi­lega nauð­syn­legt að hreyfa sig í lang­an tíma í senn, rann­sókn­ir gefa skýrt í skyn að stutt­ar og

NORDICPHOT­OS/GETTY

Rann­sókn­ir sýna að þriðji hver Breti er móð­ur og más­andi eft­ir að ganga upp einn tröppu­gang.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.