Mik­ill vöxt­ur í karla­tísk­unni

Á und­an­förn­um ár­um hef­ur vöxt­ur­inn í sölu á tískufatn­aði fyr­ir karla orð­ið meiri en vöxt­ur­inn í sölu á kvenna­tísku. Karl­menn leggja aukna áherslu á út­lit­ið og götufatn­að­ur nýt­ur gríð­ar­legra vinsa­elda.

Fréttablaðið - FÓLK - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK - Odd­ur Freyr Þor­steins­son

Þó kon­ur eyði enn­þá meira en karl­ar í tískufatn­að er meiri vöxt­ur í sölu á tískufatn­aði fyr­ir karla en kon­ur og gert er ráð fyr­ir að bil­ið breikki enn frek­ar á naestu ár­um. Aukn­ar vinsa­eld­ir götufatn­að­ar virð­ast keyra söl­una áfram.

Það hef­ur reynd­ar haegst á sölu á tískufatn­aði fyr­ir baeði karla og kon­ur á síð­ustu ár­um, sam­kvaemt mark­aðs­rann­sókn­um Euromonito­r, eins fremsta mark­aðs­rann­sókn­ar­fyr­ir­ta­ekis Bret­lands. Ár­ið 2016 var þensl­an í sölu á báð­um gerð­um af tískufatn­aði jafn mik­il, en síð­an þá hef­ur vöxt­ur­inn ver­ið meiri í karla­tísku en kvenna. Euromonito­r spá­ir því að þessi þró­un haldi áfram og að ár­ið 2021 verði vöxt­ur­inn í sölu á karla­tísku 1,9%, en hann verði 1,4% í kvenna­tísku.

Kvenna­mark­að­ur­inn enn þá staerst­ur

Þetta kem­ur þeim sem fylgj­ast vel með karla­tísku kannski ekki sér­lega á óvart. Ár­ið 2009 byrj­aði vöxt­ur­inn í karla­tísku að verða meiri en í kvenna­tísku, en sam­kvaemt töl­um Euromonito­r náði kvenna­tísk­an að saxa á þetta for­skot seinna meir.

En þó að vöxt­ur­inn í karla­tísku sé meiri er mark­að­ur­inn fyr­ir kvenna­tísku samt enn þá tölu­vert staerri en mark­að­ur­inn fyr­ir karla­tísku. Ár­ið 2017 seld­ust tísku­föt kvenna fyr­ir taep­lega 643 millj­arða doll­ara, en karla­tísku­föt seld­ust fyr­ir rúm­lega 419 millj­arða doll­ara.

Mark­að­ur­inn fyr­ir kvenna­tísku er ef til vill mett­aðri en sá fyr­ir karl­ana. Tísku­heim­ur­inn hef­ur lengi lagt að­aláhersl­una á að mark­aðs­setja föt fyr­ir kon­ur og því má gera ráð fyr­ir að það sé meira rúm fyr­ir karla­mark­að­inn til að staekka.

Götufatn­að­ur orð­inn alls­ráð­andi

En það eru líka ein­fald­lega aðr­ir drif­kraft­ar á bak við karla­tísku en áð­ur. Götufatn­að­ur er orð­inn alls­ráð­andi í tísk­unni og hann hef­ur þró­ast frá því að vera sam­blanda af ýms­um vörumerkj­um sem tengd­ust rapp- og hjóla­bretta­menn­ingu yf­ir í að vera vinsa­el há­tísku­vara sem fín­ustu og dýr­ustu merk­in fram­leiða og selja.

Sam­kvaemt Reu­ters frétta­stof­unni er það vöxt­ur­inn í sölu á götufatn­aði og öðr­um óform­leg­um kla­eðn­aði sem er að rífa upp söl­una á tískufatn­aði fyr­ir karla. Þessi þró­un naer líka til lúxusmerkj­a, sem eru að auka áhersl­una á karla­tísku og far­in að ráða tísku­hönn­uði sem fram­leiða karla­föt og fjár­festa í fatn­aði fyr­ir karla.

Þessi aukna áhersla á óform­lega karla­tísku var greini­leg á tísku­vik­unni í Pa­rís núna ný­lega og þar sýndi plötu­snúð­ur­inn fyrr­ver­andi Virgil Abloh, sem er nú listraenn stjórn­andi karlafatn­að­ar fyr­ir Lou­is Vuitt­on, hönn­un sína frammi fyr­ir mörg­um af þekkt­ustu and­lit­um rapp­heims­ins.

Þessi þró­un er rek­in áfram af ung­um körl­um sem leggja meiri áherslu á út­lit­ið en fyrri kyn­slóð­ir og eru nú orðn­ir ein­hverj­ir helstu við­skipta­vin­ir há­tísku­merkja.

„Menn leggja meiri áherslu á út­lit­ið og það er með­al ann­ars vegna til­komu sam­fé­lags­miðla og af því að regl­ur um kla­eð­a­burð hafa al­mennt slakn­að hjá körl­um um all­an heim,“sagði Margu­er­ite Le Rol­land, ráð­gjafi í tísku og feg­urð, við Euromonito­r.

Á sama tíma hef­ur sala á jakka­föt­um minnk­að, en í Vest­ur-Evr­ópu dróst hún sam­an um 700 millj­ón doll­ara milli 2012 og 2017. Um leið var vöxt­ur í sölu á há­ga­eða galla­bux­um.

Stór­versl­an­ir eins og Saks Fifth Avenue hafa tek­ið eft­ir þess­ari þró­un og eru farn­ar að baeta við vör­um frá vörumerkj­um sem sér­haefa sig í karla­tísku, eins og Ami frá Frakklandi og Off-White, sem var stofn­að af Virgil Abloh. Heild­sal­ar höfðu líka orð á því að þeir aetl­uðu sér að kaupa meira af karlafatn­að­in­um sem var sýnd­ur á tísku­vik­unni í Pa­rís en þeir höfðu bú­ist við fyr­ir­fram.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Það er svaka­leg­ur vöxt­ur í sölu á tískufatn­aði fyr­ir karl­menn.

Kid Cudi tók þátt í sýn­ing­unni á karlafatn­aði Lou­is Vuitt­on á tísku­vik­unni í Pa­rís í síð­asta mán­uði.

Popp­söng­kon­an Ri­hanna maetti með stíl­ist­an­um sín­um og rapp­ar­an­um A$AP Rocky á sýn­ing­una á karlafatn­aði hjá Lou­is Vuitt­on á tísku­vik­unni í Pa­rís.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.