Ekki láta flugna­bit skemma frí­ið

Effit­an flugnafa­elu­úði er nátt­úru­leg­ur og með mikla virkni. Hann virk­ar vel á lús­mý, moskítóflu­g­ur, mý, flug­ur, flaer og skóg­armítla í allt að 8 klukku­tíma og hent­ar allri fjöl­skyld­unni.

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

Lús­mý virð­ist hafa náð góðri fót­festu á Íslandi, einkum á Suð­vest­ur- og Vest­ur­landi. Þetta er smá­gerð­ur vá­gest­ur sem er nokk­uð sama hvort það er dag­ur eða nótt, það virð­ist alltaf vera góð­ur tími hjá hon­um til að angra fólk og bíta. Bit­in geta orð­ið rauð og upp­hleypt og vald­ið mikl­um kláða. Effit­an er nátt­úru­leg flugnafa­ela sem nota má á alla fjöl­skyld­una og end­ast áhrif­in í allt að 8 klukku­stund­ir,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, naer­ing­ar- og heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

Bit­varg­ur

„Bit­varg­ur er skor­dýr sem bít­ur eða sting­ur og er þá í flest­um til­fell­um ver­ið að tala um mý eða moskítóflu­g­ur. Það get­ur ver­ið ótrú­lega óþa­egi­legt að hafa flugna­bit og sum­ir enda jafn­vel á að þurfa að taka sýkla­lyf þar sem við­brögð­in eru svo heift­ar­leg. Það er því til mik­ils að vinna að losna við þenn­an ófögn­uð og fjöl­mörg ráð sem haegt er að not­ast við sem eru fyr­ir­byggj­andi. Stund­um er það þó svo að það er sama hvað gert er – ekk­ert virk­ar, en engu að síð­ur drög­um við veru­lega úr lík­um á biti með því að verj­ast eft­ir fremsta megni og nýta öll þau ráð sem við eig­um í poka­horn­inu.“

Effit­an er nátt­úru­leg vörn

„Effit­an inni­held­ur ekki eit­ur­efni sem not­uð eru í mörg­um skor­dýrafa­el­um en efni eins og t.d. DEET sem not­að er í sum­um flugnafa­el­um er tal­ið geta haft skað­leg áhrif á heilsu fólks, sé það not­að í miklu magni. Virku inni­halds­efn­in í Effit­an eru m.a. kó­kosol­ía, Euca­lypt­us Citri­odora (sítr­ónu júka­lypt­us) og citronella sem er ilm­kjarna­ol­ía og vel þekkt sem flugnafa­ela í krem­um, úð­um og kert­um. Effit­an er 98,88% nátt­úru­legt og er virkni

Að forð­ast flugna­bit

Fjöl­mörg ráð eru til sem hjálpa okk­ur að forð­ast bit­varg­inn. Hér eru nokk­ur þeirra:

Nota flugna­net til að skerma fyr­ir glugga svo haegt sé að opna og lofta.

Hafa sér­staka að­gát í ljósa­skipt­un­um, hafa hý­býli lok­uð og hylja lík­amann ut­an­dyra. Ekki vera við vötn, vatns­ker eða tjarn­ir þar sem flug­an sa­ek­ir á þessa staði. Bera á sig flugnafa­elandi áburð eða úða og reyna að hafa hann sem mest nátt­úru­leg­an þar sem sum eit­ur­efni geta haft neikvaeð áhrif á heilsu manna sé það not­að í of miklu magni. þess klín­ískt rann­sök­uð, baeði hjá Swiss Tropical Institu­te í Ba­sel og Dr. Dautel Institut í Berlín.“

Fyr­ir alla fjöl­skyld­una

„Þar sem Effit­an er nátt­úru­leg skor­dýrafa­ela hent­ar hún fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ófrísk­ar kon­ur og börn frá 3 mán­aða aldri eru ekki und­an­skil­in en nota skal hóf­lega á börn und­ir 3 ára aldri. Ein­ung­is þarf að var­ast að bera efn­ið ekki þar sem haegt er að setja það í augu og munn. Rann­sókn­ir sýna að Effit­an vernd­ar í allt að 8 klukku­stund­ir.“

Stang­veiði, golf, göng­ur og sól­ar­ferð­ir

„Lús­mý­ið virð­ist aetla að lifa af þetta sól­ar­lausa og kalda sum­ar á Suð­vest­ur­landi og er því þjóð­ráð að eiga Effit­an í golftösk­unni, bak­pok­an­um og hvað þá í veiðitösk­unni en bit­varg­ur­inn get­ur hrein­lega eyðilagt friðsa­ela veiði­ferð. Það er líka þjóð­ráð að nota það þeg­ar taka á til hend­inni í garð­in­um. Svo er ekki gott að vera út­bit­inn og að tapa sér í kláða í sól­ar­landa­ferð­inni og get­ur það í sum­um til­fell­um skemmt frí­ið. Effit­an má nota að vild og ekki er verra ef við tök­um nóg af B-víta­míni inn líka en pödd­urn­ar eru marg­ar hverj­ar við­kvaem­ar fyr­ir lykt­inni sem þetta víta­mín gef­ur frá sér.“

Flugna­bit eru af­ar óþa­egi­leg og í ein­hverj­um til­fell­um þarf fólk að taka sýkla­lyf vegna þeirra.

Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.