Lykt­in get­ur faelt flug­ur

Öflug B-víta­mín­blanda er ekki bara mik­ilvaeg fyr­ir lík­ams­starf­sem­ina því mörg­um hef­ur reynst vel að taka þetta mik­ilvaega víta­mín til að faela frá sér flug­ur/bit­varg.

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

B-víta­mín taka þátt í nýt­ingu orku úr faeðu og þau eru mik­ilvaeg fyr­ir ýmsa lík­ams­starf­semi svo sem starf­semi melt­ing­ar­fa­era, tauga, vöðva, augna, hjarta, aeð­a­kerf­is og mynd­un­ar rauðra blóð­korna. B-víta­mín við­held­ur einnig vexti nagla og hárs. Til eru marg­ar gerð­ir af B-víta­mín­um (1-12) og þjóna þau öll mis­mun­andi hlut­verk­um í lík­am­an­um,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

B1 gegn flug­um

„B1 heit­ir tía­mín og tek­ur það þátt í nokkr­um lykil­efna­hvörf­um í lík­am­an­um. Frum­ur tauga­kerf­is­ins naer­ast einkum á kol­vetn­um og eru þa­er háð­ar tía­míni til þess að geta not­að kol­vetn­ið sem orku­gjafa. Tauga­frum­urn­ar verða þess vegna fyrst og mest fyr­ir barð­inu á tía­mínskorti. Tía­mín finnst í flest­um prótein­rík­um faeðu­teg­und­um en þó að­al­lega í kjöti, heil­hveiti, rúg­mjöli og öðr­um korn­mat. Það skemm­ist við suðu. Tía­mín er einnig mjög lykt­sterkt og get­ur það faelt burtu skor­dýr og flug­ur.“

Vitam­in-B Comp­l­ex

„Nat­ur­es Aid fram­leið­ir af­ar öfl­uga B-víta­mín­blöndu sem er lík­am­inn nýt­ir mjög vel. Vitam­in-B Comp­l­ex er einnig svo­kall­að „time relea­se“sem þýð­ir að það verð­ur meiri upp­taka yf­ir lengra tíma­bil en þeg­ar um venju­legt B-víta­mín baeti­efni er að raeða.“

Gott að taka kúr

„Það get­ur ver­ið gott að taka inn sterka B-víta­mín­blöndu ann­að slag­ið. Fjöl­marg­ir finna mun á sér þar sem þetta víta­mín hef­ur gríð­ar­lega góð áhrif á taug­arn­ar þannig að við slök­um bet­ur á og jafn­vel sof­um bet­ur,“seg­ir Hrönn. „B-víta­mín eru vatns­leys­an­leg og því þarf að neyta þeirra reglu­lega hvort sem í faeð­unni eða í formi baeti­efna. Svo er þjóð­ráð að fá sér B-víta­mín fyr­ir sum­ar­frí­ið, baeði til að slaka bet­ur á og til að faela flug­urn­ar frá.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.