Hydro Boost og húð­in ljóm­ar

Nýja Hydro Boost lín­an frá Neutrogena styrk­ir nátt­úru­leg­ar raka­varn­ir húð­ar­inn­ar með glycer­in og ólívu­extrakt. Vör­urn­ar eru þró­að­ar í sam­starfi við húðla­ekna, þa­er inni­halda ekki alkó­hól.

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

Húð­in lít­ur best út þeg­ar hún er vel naerð og raka­stig­ið naegi­legt. Ýms­ir ut­an­að­kom­andi áhrifa­vald­ar geta haft áhrif á raka­stig henn­ar, svo sem of lít­ill svefn, stress og meng­un. Húð­in hleyp­ir þá of mikl­um raka út og end­ar of þurr. Þetta ger­ir það að verk­um að fín­ar lín­ur geta far­ið að mynd­ast, og húð­in verð­ur þreytu­leg að sjá.

Aðal­inni­halds­efni Hydro Boost lín­unn­ar er nátt­úru­lega raka­efn­ið hyaluronic­sýra. Hún er nú þeg­ar til stað­ar í húð­inni og virk­ar eins og svamp­ur sem bind­ur allt að 1000-falda þyngd sína í vatni djúpt í húð­inni. Formúl­an býr svo til eins kon­ar vatnstank und­ir húðlag­inu sem slepp­ir rak­an­um haegt og ró­lega og trygg­ir að hún fái naeg­an

Hydro Boost Gel Milk Cle­anser

raka all­an dag­inn. Naest styrk­ir hún nátt­úru­leg­ar raka­varn­ir húð­ar­inn­ar með glycer­in og ólívu­extrakt svo að hún tapi ekki rak­an­um of fljótt. Þannig verð­ur húð­in mjúk og fyllt af raka, og virð­ist ljóma inn­an frá.

Ýms­ar vör­ur eru fá­an­leg­ar í Hydro Boost lín­unni. Má þar nefna and­lit­skrem sem koma í tvenns kon­ar út­gáf­um, ann­ars veg­ar gel og hins veg­ar krem, naet­ur­krem sem vinn­ur eins og maski, and­lits­hreins­ar og -skrúbb­ur sem hjálp­ar til við að djúp­hreinsa húð­ina og loks eru það lík­ams­krem og handáburð­ur. All­ar þess­ar vör­ur eru raka­gef­andi og henta ein­stak­lega vel fyr­ir þurra húð.

Hydro Boost vör­urn­ar fást t.d. í Hag­kaup, Krón­unni, Lyfju, Lyfj­um og heilsu og fleiri stöð­um.

Hydro Boost Wa­ter Gel Cle­anser Hydro Boost Smoot­hing Gel Ex­foliator Hydro Boost Hand Gel Cream Hydro Boost Qu­enc­ing Bo­dy Gel Cream Hydro Boost Whipp­ed Bo­dy Balm Hydro Boost City Shield Hydrat­ing Loti­on SPF25

Ein­stak­lega létt­ur handáburð­ur sem smýg­ur hratt inn og gef­ur hönd­un­um stöð­ug­an raka í 24 tíma. Létt gel­krem fyr­ir venju­lega til þurra húð. Bind­ur raka djúpt í húð­inni, og styrk­ir raka­varn­ir henn­ar. Krem­ið er ekki fitugt og smýg­ur hratt inn. Létt krem...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.