2019

Það vakti at­hygli að þeg­ar tísku­hönn­uð­ir kynntu herra­tísk­una fyr­ir vor og sum­ar 2019 fyr­ir stuttu voru hatt­ar alls­ráð­andi. Karl­ar með hatta verða því áber­andi á naesta ári.

Fréttablaðið - FÓLK - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK -

Hatt­arn­ir sem kynnt­ir eru til sög­unn­ar eru svo sem ekki neitt nýtt mód­el. Þeir hafa áð­ur ver­ið sjá­an­leg­ir, sér­stak­lega á sól­ar­strönd­um. Hins veg­ar er þessi nýja tíska inn­blás­in af nátt­úr­unni. Mynst­ur efn­anna er sótt til jarð­ar­inn­ar; steinn, marmari og vatn, jafn­vel blóm. Þá má auk þess sjá galla­efni, naelon og leð­ur. Sterk­ir neon-lit­ir voru áber­andi í jökk­um og skyrt­um. Herr­arn­ir verða því nokk­uð skraut­leg­ir naesta sum­ar vilji þeir kla­eð­ast nýj­ustu tísku. Hatt­arn­ir sem verða vinsa­el­ast­ir kall­ast á ensku „bucket hat“.

Ar­mani vill líka að karl­ar gangi með hatta en held­ur sig við þenn­an þekkta stíl. Tak­ið eft­ir þess­um flottu sólgler­aug­um. Tísku­hatt­ur sum­ars­ins 2019. Neon-gra­eni jakk­inn er sömu­leið­is það sem koma skal. Það var Ver­sace sem sýndi þenn­an bún­að. Tak­ið...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.