Þétt­ur og heil­brigð­ur hár­vöxt­ur

Ha­ir Gro frá New Nordic inni­held­ur frá­ba­era blöndu nátt­úru­legra af­urða sem rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að auki hár­vöxt og sé ein­stak­lega góð fyr­ir hár­svörð­inn og hárs­rót­ina.

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

Hár­þynn­ing eða skalla­mynd­un er vel þekkt og það síð­ar­nefnda sér­stak­lega hjá karl­mönn­um. Í raun fel­ur skalla­mynd­un ekki í sér neitt heilsu­fars­legt vanda­mál ef sá sem miss­ir hár­ið er full­kom­lega sátt­ur við það en það eru þó fjöl­marg­ir sem vilja halda hár­inu leng­ur en nátt­úr­an aetl­aði þeim.

Stað­reynd­ir um hár

Hár­ið á höfð­inu vex að með­al­tali um 0,44 milli­metra á dag eða um 13 mm á mán­uði. Fjöldi hára er nokk­uð breyti­leg­ur en er yf­ir­leitt á bil­inu 100-160 þús­und hár. Hár mynd­ast úr dauð­um þekju­frum­um sem þrýst­ast út úr hár­sekkj­un­um (rót­inni) þeg­ar nýj­ar frum­ur mynd­ast þar. Hár­vöxt­ur­inn er því und­ir þess­ari frumu­mynd­un kom­in og þétt­leiki hárs­ins velt­ur á fjölda „virkra“hár­sekkja.

Ha­ir Gro fyr­ir þétt­ari hár­vöxt

Ha­ir Gro frá New Nordic inni­held­ur Procy­anidin B2 úr epl­um, en rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að það eyk­ur hár­vöxt. Ha­ir Gro inni­held­ur einnig tocotrieno­l, efni úr E-víta­mín „fjöl­skyld­unni“og er það þekkt fyr­ir að hafa jákvaeð áhrif á al­menna heilsu og ein­stak- lega gott fyr­ir hár­svörð­inn og hár­sekk­ina (hár­rót­ina) þar sem hár­ið mynd­ast.

Töfl­urn­ar inni­halda einnig hirsi, elft­ingu, amínó­sýr­ur, bíó­tín og sink, allt efni sem styrkja hár­ið og stuðla að eðli­leg­um hár­vexti.

Allt að 50% meiri hár­vöxt­ur

Ný­lega var gerð lít­il rann­sókn á hópi fólks sem þjáð­ist vegna skalla­mynd­un­ar. Fengu all­ir tocotrieno­l til inn­töku og í ljós kom að þetta efni virk­aði sér­lega vel til að vinna gegn vanda­mál­inu (skalla­mynd­un) og með tím­an­um fór nýtt hár að vaxa og þétt­leik­inn jókst. Á 8 mán­uð­um var aukn­ing­in 10-25% hjá flest­um en marg­ir voru þó með meira en 50% aukn­ingu í hár­vexti.

Sölustað­ir: Flest apó­tek, heilsu­búð­ir og heilsu­hill­ur versl­ana.

Ha­ir Gro inni­held­ur tocotrieno­l, efni úr E-víta­mín „fjöl­skyld­unni“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.