Gott gegn húð­vanda­mál­um

Pro-Derma frá Nat­ur­es Aid er blanda sér­val­inna ör­veru­stofna með sér­ta­eka virkni sem bein­ist sér­stak­lega að húð­inni og vanda­mál­um henni tengd­um. Gott gegn rós­roða, ex­emi, ac­ne og psori­asis.

Fréttablaðið - FÓLK - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK -

Melt­ing og úr­vinnsla lík­am­ans á þeirri faeðu sem við lát­um of­an í okk­ur er al­gjört lyk­il­at­riði þeg­ar kem­ur að heilsu­fari og vellíð­an,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, naer­ing­ar- og heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

„Ef yf­ir­borð smá­þarmanna, þar sem naer­ing­ar­upp­tak­an fer fram, vaeri slétt­að myndi flat­ar­mál­ið mael­ast allt að 300 fer­metr­ar eða staerra en tenn­is­völl­ur. Á þessu svaeði lif­ir gríð­ar­leg­ur fjöldi bakt­ería sem við í dag­legu tali köll­um ör­veruflóru og í heil­brigðri mann­eskju er staerst­ur hluti henn­ar vin­veitt­ur lík­ama okk­ar. Að við­halda heil­brigðri þarma­flóru má líkja við raekt­un á fal­leg­um grasbletti en ef við hug­um ekki vel að áburði og naer­ingu verð­ur erfitt að láta gras­ið dafna vel og verða fal­legt án þess að það verði kaffa­ert í ill­gresi og ann­arri óra­ekt.“

Lífs­stíll og lé­leg flóra

Það er margt sem get­ur vald­ið því að þarma­flór­an rask­ast og það er ótrú­lega stór hóp­ur af fólki sem þjá­ist af kvill­um sem því tengj­ast. Ör­veruflóra hverr­ar mann­eskju er ein­stök og er því mis­mun­andi hverj­ir kvill­arn­ir eru eft­ir því hvaða gerla skort­ir eða hvað er í ójafn­vaegi.

Af­leið­ing­ar af lé­legri þarma­flóru geta m.a. ver­ið:

Rós­roði

Ex­em

Þurrku­blett­ir / kláði Ból­ur / ac­ne

Lé­legt óna­em­is­kerfi Melt­ing­ar­vanda­mál Iðra­ólga

Ein­kenni rós­roða

Rós­roði er sjúk­dóm­ur í húð og lík­ist oft einna helst bólóttri húð ung­linga. Roði og roða­blett­ir í and­liti eru frek­ar al­geng­ur og af­ar hvim­leið­ur kvilli fyr­ir marga. Af ein­hverj­um ásta­eð­um virð­ast sí­fellt fleiri kljást við húð­vanda­mál sem svip­ar til ein­kenna rós­roða en rós­roði kem­ur yf­ir­leitt ekki fram fyrr en eft­ir þrí­tugt og kem­ur þá fyrst fram sem roði á höku, kinn­um, nefi eða enni. Til að byrja með eru ein­kenn­in að koma og fara en til lengri tíma verð­ur roð­inn var­an­legri, hára­eð­ar verða sýni­legri, fílapensl­ar koma fram og nef­ið get­ur orð­ið rautt og bólg­ið – sér­stak­lega hjá karl­mönn­um. Í sum­um til­fell­um verða aug­un við­kvaem.

Lífs­stíll og húð­vanda­mál

„Ým­is mat­vaeli virð­ast ýta und­ir ein­kenni rós­roða sem og margra annarra húð­kvilla. Óþol gegn ákveðn­um mat­vael­um kem­ur líka oft fram í ástandi húð­ar­inn­ar og má því lík­um að því leiða að þarma­flór­an spili þarna stórt hlut­verk. Sí­fellt fleiri rann­sókn­ir stað­festa hversu mik­ið þarma­flóra okk­ar hef­ur að segja um heilsu­far­ið og er það mun meira en áð­ur var tal­ið. Því er það lyk­il­at­riði að við naer­umst á holl­um og hrein­um mat og höld­um þarma­flór­unni okk­ar í jafn­vaegi.”

Pro-Derma fyr­ir húð­ina

Pro-Derma inni­held­ur sér­valda ör­veru­stofna sem rann­sak­að­ir hafa ver­ið sér­stak­lega vegna virkni þeirra á húð og hamlandi áhrifa þeirra á óvin­veitt­ar húð­bakt­erí­ur. Þess­ir ör­veru­stofn­ar styðja við heil­brigði húð­ar­inn­ar og eru sér­lega góð­ir fyr­ir þá sem þjást af rós­roða, ex­emi, psori­asis og ac­ne (ung­linga­ból­um). Þessi blanda inni­held­ur einnig kólín sem styð­ur við lifr­ar­starf­sem­ina og heil­brigt afeitr­un­ar­ferli, A-víta­mín og sink sem er þekkt fyr­ir jákvaeð áhrif á húð og óna­em­is­kerfi, kop­ar og svo króm sem jafn­ar blóð­syk­ur sem get­ur haft áhrif á bólg­ur í húð.

Sölustað­ir: Faest í helstu apó­tek­um.

Mat­ara­eði og heil­brigð þarma­flóra hef­ur mik­ið að segja um ástand húð­ar­inn­ar.

Pro-Derma styð­ur við heil­brigði húð­ar­inn­ar.

Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, naer­ing­ar- og heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.