Járnskort­ur er al­geng or­sök blóð­leys­is með­al jarð­ar­búa

Marg­ir lenda í vandra­eð­um með melt­ing­una við inn­töku á járni. Nú er kom­inn bragð­góð­ur munn­úði sem frá­sog­ast beint út í blóð­rás­ina og maga­vanda­mál því úr sög­unni.

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

Blóð­skort­ur veld­ur því að rauð­um blóð­korn­um, sem flytja súr­efni um lík­amann, faekk­ar og flutn­ings­geta þeirra minnk­ar. Við þetta tapa frum­urn­ar orku sem veld­ur ýms­um lík­am­leg­um kvill­um. Til fram­leiðslu á rauð­um blóð­korn­um þarf m.a. járn, B12 víta­mín og fólín­sýru. Ef skort­ur er á ein­hverju þess­ara efna, minnk­ar fram­leiðsla rauðra blóð­korna sem leið­ir á end­an­um til blóð­leys­is

Járnskort­ur

Járnskort­ur er einn al­geng­asti naer­ing­ar­efna­skort­ur í heim­in­um og snert­ir u.þ.b. 25% jarð­ar­búa. Það eru þó nokk­ur vel þekkt og al­geng ein­kenni járnskorts sem gott er að vera vak­andi yf­ir:

Orku­leysi

Svimi & slapp­leiki Hjart­slátt­ar­trufl­an­ir

Föl húð

And­þyngsli

Minni mót­staða gegn veik­ind­um Hand- og fótkuldi

Ýms­ir sjúk­dóm­ar og kvill­ar geta svo einnig vald­ið blóð­skorti þannig að það er ráð­legt að leita laekn­is þeg­ar grun­ur leik­ur á að við þjá­umst af blóð­leysi. Baeði til að finna or­sök­ina og svo skipt­ir það líka máli að vera ekki með of mik­ið járn.

Af hverju verð­ur járnskort­ur?

Ásta­eða járnskorts er oft­ast ónógt járn í faeð­unni, blóð­miss­ir, ákveðn­ir sjúk­dóma, auk­in járn­þörf (t.d. vegna með­göngu) og lé­legt frá­sog. All­ir þurfa að huga að naer­ing­unni og passa að fá öll naer­ing­ar­efni úr matn­um eins og fremst er kost­ur. Við lif­um ekki í full­komn­um heimi og oft er erfitt að naera sig full­kom­lega en það get­ur skap­að vandra­eði í melt­ing­unni sem veld­ur því að við frá­sog­um ekki öll naer­ing­ar­efni nógu vel. Sum­ir eru svo hrein­lega ekki nógu dug­leg­ir að borða járn­rík­an mat eins og rauð­róf­ur, rautt kjöt, gra­ent gra­en­meti, baun­ir, hnet­ur, frae og fleira.

Auk­in upp­taka og eng­in melt­ing­ar­vanda­mál

Melt­ing­ar­vanda­mál og haegðat­regða er vel þekkt­ur fylgi­kvilli þess að taka inn járn á baeti­efna­formi. Nú hef­ur Better You sett á mark­að bylt­ing­ar­kennda nýj­ung þar sem járn­ið frá­sog­ast gegn­um slím­húð í munni. Þannig er al­far­ið sneitt fram­hjá melt­ing­ar­fa­er­un­um, upp­tak­an er tryggð og maga­vandra­eði úr sög­unni. Fjór­ir bragð­góð­ir munn­úð­ar gefa 5 mg af járni.

Apó­tek, heilsu­hús og heilsu­hill­ur stór­mark­aða

Sum­ir eru hrein­lega ekki nógu dug­leg­ir að borða járn­rík­an mat eins og rauð­róf­ur, rautt kjöt, gra­ent gra­en­meti, baun­ir, hnet­ur, frae og margt fleira. Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir heil­su­mark­þjálfi

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.