Flest­ir vilja eld­ast með reisn

Það er draum­ur okk­ar allra að eld­ast með reisn og líta vel út þótt ár­in baet­ist við. Marg­ir leita til lýtala­ekna og í flókn­ar skurð­að­gerð­ir til að ná slík­um ár­angri en hann eld­ist yf­ir­leitt illa, seg­ir snyrtifra­eði­meist­ar­inn Guð­rún Jó­hanna Frið­riks­dótt­ir

Fréttablaðið - FÓLK - - FÓLK KYNNINGARB­LAÐ -

Guð­rún er braut­ryðj­andi í nýj­ung­um á sínu sviði og alltaf með putt­ann á púls­in­um. Á snyrti­stof­unni rík­ir nota­legt and­rúms­loft, naeð­ið er mik­ið og allt gert til að fólki líði vel og njóti sín til fulls.

„Bið­stof­an er líka listagalle­rí með mál­verk­um eft­ir sjálfa mig,“seg­ir Guð­rún sem er laerð­ur list­mál­ari. „All­ar húð­með­ferð­ir, einkum hára­eð­aslits­með­ferð­in, krefjast mik­ill­ar ná­kvaemni og þá kem­ur ná­kvaemni lista­manns­hand­anna sér vel.“

Í boði er að bóka frí­an tíma hjá Guð­rúnu í skoðun og við­tal til að fá ráð­gjöf um hvaða með­ferð­ir henta við­kom­andi best. Hún tek­ur á móti öll­um af sinni al­kunnu al­úð og leið­ir fólk í gegn­um hvert stig með­ferð­anna, áð­ur en hún er val­in.

Öflug við­gerð­ar­með­ferð

Supreme Hollywood­með­ferð­arkúr­inn er öflug yng­ing­ar- og við­gerð­ar­með­ferð á húð. Hún bygg­ist á lang­tíma­ferli og er því raun­veru­leg við­gerð á húð­inni. Mörg ár tek­ur að mynda djúp­ar hrukk­ur og skemmd­ir í húð, en með Supreme Hollywood-með­ferð­inni, sem er

100 pró­sent nátt­úru­leg með­ferð, verð­ur húð­in sterk­ari, heil­brigð­ari og enn virk­ari. Um leið haeg­ir á öldrun­ar­ferli húð­ar­inn­ar. Árang­ur með­ferð­ar­inn­ar er langvar­andi og hún vinn­ur lengi með húð­inni eft­ir að henni er lok­ið.

Súr­efn­is­með­ferð Hollywood-stjarn­anna

Súr­efn­is­með­ferð á húð, eða „Intraceuti­cals Infusi­on“, er af­ar vinsa­el með­al Hollywood-stjarn­anna og leita stórstirn­in meira í nátt­úru­leg­ar með­ferð­ir fram yf­ir það að leggj­ast und­ir hníf­inn þar sem slík­ar að­gerð­ir eld­ast mjög illa eins og mý­mörg daemi sýna. Nefna má stór­stjörn­urn­ar Ma­donnu, Na­omi Cam­p­ell, Kim Kar­dashi­an, Ang­el­inu Jolie og Jenni­fer Lopez sem and­lit þess­ara með­ferða og þa­er njóta þeirra reglu­lega. Með­ferð­in er ein­stak­lega áhrifa­rík fegr­un­ar­með­ferð án þess að húð­in sé rof­in með nál­um eða skurð­að­gerð­um.

Í janú­ar voru súr­efn­is­með­ferð­irn­ar enn og aft­ur vald­ar „Spa Treatment of the Ye­ar“í allri As­íu og sem besta og ár­ang­urs­rík­asta við­gerð­ar­með­ferð­in á húð án inn­gripa nála eða skurð­að­gerða. Súr­efn­is­með­ferð­in bein­ist að því að baeta á nátt­úru­leg­ar raka­birgð­ir húð­ar, og minnka og jafna lín­ur og djúp­ar hrukk­ur í and­liti og hálsi. Með­ferð­in kem­ur af stað yng­ing­ar­ferli í húð­inni sem er við­hald­ið og auk­ið með húð­vör­um frá Intraceuti­cals sem not­að­ar eru heima dags dag­lega. Hluti af með­ferð­inni felst í því að húð­in fái víta­mín­skot á hverj­um degi til að baeta á raka­birgð­ir henn­ar.

Dug­andi með­ferð sem eyð­ir hára­eð­asliti fyr­ir fullt og allt

Hára­eð­aslits­með­ferð nýt­ur mik­illa vinsa­elda á með­al karla og kvenna og hef­ur reynst ein­stak­lega vel, ekki síst þeim sem próf­að hafa allt ann­að og ekk­ert virk­að.

Guð­rún hef­ur mik­inn skiln­ing á húð­vanda­mál­um fólks því sjálf hef­ur hún þurft að glíma við slíkt í gegn­um ár­in, þar á með­al rós­roða í yf­ir tutt­ugu ár.

„Einn af fylgi­kvill­um þess er að hára­eð­a­kerf­ið get­ur brost­ið og þá sit­ur mað­ur uppi með hára­eð­aslit út um allt and­lit. Haegt er að farða yf­ir það að vissu marki en þeg­ar heitt er verð­ur mað­ur eld­rauð­ur í fram­an og blár þeg­ar kalt er. Eng­inn skil­ur hversu hamlandi þetta er nema að upp­lifa það sjálf­ur og þetta skerð­ir sjálfs­traust­ið,“seg­ir Guð­rún sem var bú­in að prófa all­ar með­ferð­ir en ekk­ert sló á rós­roð­ann fyrr en hún kynnt­ist þessu taeki.

„Þá varð að hug­sjón hjá mér að vekja at­hygli fólks á því að haegt vaeri raun­veru­lega að losna við hára­eð­aslit í and­liti og að við þurf­um ekki leng­ur að sa­etta okk­ur við að sitja uppi með hára­eð­aslit um allt and­lit.“

Ta­ek­ið sem unn­ið er með er eitt sinn­ar teg­und­ar og vinn­ur á hára­eð­asliti með hljóð­bylgj­um. Hljóð­bylgj­urn­ar þurrka upp blóð­pró­tín í brostn­um hára­eð­um og loka skemmd­um hára­eð­um af mik­illi ná­kvaemni punkt fyr­ir punkt. Það eyð­ir sliti, blóð­blöðr­um og hára­eða­stjörn­um fyr­ir fullt og allt.

Snyrti­stof­an Haf­blik er í Hlíða­smára 9 í Kópa­vogi. Sími 893 0098. Sjá nán­ar á snyrt.is.

MYND­IR/SIGTRYGGUR ARI

Guð­rún J. Frið­riks­dótt­ir er snyrtifra­eði­meist­ari og eig­andi Snyrti­stof­unn­ar Haf­bliks. Á minni mynd­inni er Ír­is Harð­ar­dótt­ir í mót­tök­unni.

Hér má sjá fyr­ir og eft­ir-mynd­ir af súr­efn­is­með­ferð á húð og var­an­legri með­ferð við hára­eð­asliti.

Snyrti­stof­an Haf­blik er glaesi­leg og geym­ir mál­verk eft­ir Guð­rúnu. And­rúms­loft­ið er nota­legt og allt gert til þess að gest­um líði vel og þeir njóti sín til fulls.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.