Holl­ur mangóís

Fréttablaðið - FÓLK - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK -

Holl­ur, bragð­góð­ur og ein­fald­ur ís geng­ur of­an í alla fjöl­skyldu­meðli. Þessi ein­faldi mangóís inni­held­ur bara þrjú hrá­efni, ban­ana, mangó og chia frae. Hann má búa til í ró­leg­heit­un­um og taka út þeg­ar sól­in skín eða njóta sem eft­ir­rétt­ar eft­ir góða mál­tíð.

2 boll­ar fros­ið mangó 2 boll­ar fros­inn ban­ani 1 tsk. chia frae

Setj­ið mangó­ið og ban­ana í bland­ara og þeyt­ið á haesta hraða þar til inni­hald­ið lík­ist ís. Ís­inn er þá til­bú­inn og sett­ur í skál eða í brauð­form. Strá­ið chia fra­ej­um yf­ir. Til að gera þenn­an rétt enn betri er til­val­ið að strá yf­ir hind­berj­um eða jafn­vel rifnu dökku súkkulaði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.