Fréttablaðið - FÓLK : 2019-06-13

FORSÍÐA : 2 : 2

FORSÍÐA

2 KYNNINGARB­LAÐ FÓLK FIMMTUDAGU­R 13. JÚNÍ 2019 Framhald af forsíðu ➛ Þórdís Lilja Gunnarsdót­tir [email protected]­id.is sem ég keypti fyrir tveimur árum í Comma. Hver gaf þér besta ráðið þegar kemur að tísku? Besta tískuráðið fékk ég frá ömmu minni og það er að vera samkvaem sjálfri mér og klaeða mig eftir því sem mér líður best í. Hvað er það dýrasta sem þú hefur nokkru sinni keypt þér á kroppinn? Það dýrasta sem ég hef keypt mér er ljósbleiku­r síðkjóll sem ég var í þegar ég keppti í Miss Universe Iceland árið 2017. Hvað er fram undan hjá þér í sumar? Að njóta íslenska sumarsins og náttúrunna­r. Í því felst undirbúnin­gur fyrir Reykjavíku­rmaraþon, fjallgöngu­r, útivera og útilegur og svo er ég að reyna fá kaerastann minn sem er golfkennar­i til að kenna mér meira í golfi. Það er einnig í kortunum að fara til Ítalíu í sumarlok. Þá mundi ég byrja í Mílanó og enda á Amalfi en þaðan er stutt yfir á heimaslóði­r til að heimsaekja ömmu mína sem býr í Albaníu. Ég á uppáhaldsh­álsmen með stjörnumer­kinu mínu, Vatnsberan­um. Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspe­ki og finnst merkið lýsa mér vel. Arnar, kaerastinn minn, gaf mér það og þess vegna þykir mér vaent um það. legt að sjá fólk sem líður vel í því sem það klaeðist og ber það vel. Hvað viltu að stíllinn segi um þig? Að ég sé snyrtileg, kvenleg og fáguð. Í hvað ferðu þegar þú vilt stela senunni? Eitthvað sem mér líður vel í og helst í ljósum litum. Hver er uppáhaldsf­líkin í skápnum? Sumarlegur kjóll með doppum

© PressReader. All rights reserved.