70% minni verk­ir með Bio Kult

Rann­sókn­ir sýna fram á að inn­taka á Bio-Kult Orig­inal get­ur dreg­ið veru­lega úr ein­kenn­um iðra­ólgu (IBS) og ristil­krampa. Tal­ið er að tíðni verkjak­asta minnki um rúm­lega 70 pró­sent.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Þarma­flór­an sam­an­stend­ur af meira en 1.000 teg­und­um ör­vera sem vega hátt í tvö kíló. Hún gegn­ir gríð­ar mik­ilvaegu hlut­verki þeg­ar kem­ur að heilsu­fari okk­ar, hvort sem um er að raeða lík­am­lega eða and­lega heilsu.

Ójafn­vaegi á þarma­flóru

Þeg­ar þarma­flór­an (ör­veruflór­an) í melt­ing­ar­veg­in­um verð­ur fyr­ir hnjaski og það kemst ójafn­vaegi þar á, koma fram óþa­eg­indi sem geta ver­ið af ýms­um toga.

All­ir aettu að taka inn góð­gerla (probiotics) til að auka lík­ur á heil­brigðu lífi og hef­ur Bio Kult reynst mörg­um vel.

Iðra­ólgu verð­ur yf­ir­leitt fyrst vart hjá ungu fólki og hrjá­ir að jafn­aði 15-20% full­orð­inna en flest­ir eru á aldr­in­um 20-50 ára.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.