Júlí er tími ferða­laga

Flest­ir lands­menn taka sum­ar­frí í júlí. Marg­ir ferð­ast um land­ið eða dvelja í bú­stað til að fá ein­hverja til­breyt­ingu. Aðr­ir fara til út­landa. Þá er spurn­ing­in: Hvert aetti að fara?

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Lík­lega eru marg­ir þeg­ar bún­ir að ákveða frí­ið og panta sér far til annarra landa. Alltaf eru þó ein­hverj­ir sem fá skyndi­hug­mynd og vilja drífa sig í hvelli. Það eru marg­ir góð­ir kost­ir í boði fyr­ir fjöl­skyld­ur. Grikk­land hef­ur mik­ið að­drátt­ar­afl en aðr­ir kjósa Spán, nú eða bara vilja heimsa­ekja fra­end­ur okk­ar í Sk­andi­nav­íu.

Það er haegt að finna mjög góð­ar strand­ir á Norð­ur­lönd­um, meira að segja með pálma­trjám, til daem­is í Frederiks­havn, Hels­ing­borg og Kristiansa­nd. Það geta ver­ið heit og góð sum­ur hjá ná­granna­þjóð­um okk­ar, til daem­is var Mall­orca-veð­ur þar í fyrra­sum­ar. Á vet­urna faera þeir hins veg­ar pálma­trén inn.

Sví­þjóð er mik­ið sótt af ferða­mönn­um á sumr­in enda alls kyns aevin­týri sem bíða þar. Ma­elt er með að aka frá norsku landa­ma­er­un­um til Gauta­borg­ar. Á leið­inni eru fal­leg­ir smá­ba­eir og litl­ir gisti­stað­ir. Ak­ið í gegn­um Grebbestad, Strømstad og Smögen að ekki sé minnst á Fj­ell­bäcka sem núna er þekkt­ast­ur sem blóð­ug­asti baer­inn eft­ir að baek­ur Camillu Läckberg urðu vinsa­el­ar en hún er vel þekkt­ur gla­epa­sagna­höf­und­ur. Þá er aevin­týri að heimsa­ekja heim­inn henn­ar Astrid Lind­gren í Vimmer­by í Smálönd­un­um en börn um víða ver­öld þekkja vel söguperón­ur henn­ar. Einnig er áhuga­vert að skoða Abba-safn­ið í Stokk­hólmi.

Það er líka margt fal­legt að sjá í Nor­egi, í döl­um und­ir há­um fjöll­um. Í hinum stór­brotna Slogen er villt nátt­úr­an um­vaf­in mik­il

NORDICPHOT­OS/GETTY

Eft­ir­lík­ing af Björg­vin í Nor­egi í Le­golandi. Það þurfti ansi marga kubba í þess­ar bygg­ing­ar.

MYND/VISIT NORWAY

Tu­senFryd Amu­sement Park hef­ur upp á ótrú­lega margt skemmti­legt að bjóða.

Astrid Lind­gren-heim­ur­inn er gríð­ar­lega spenn­andi stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­una, jafnt smáa sem stóra.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.